Monthly Archives: August 2014

Fráskildir gefa hjónum ráð – Myndband

„Það er allt í lagi að segja við maka sinn að þú hafir orðið fyrir vonbrigðum með hann“ er eitt af þeim ráðum sem fráskildir gefa hjónum. http://youtu.be/VdU32A_BglY?list=UUay_OLhWtf9iklq8zg_or0g

Hún lítur á verkin sín sem tilraunir – Myndir og Myndband

Það má með sanni segja að verk hinnar dönsku Christinu Scou Christensen séu einstök þar sem samspil glerungs, brennslu og leirforma hafa afgerandi áhrif á útkomuna. Christina lítur á verkin sín sem tilraunir en ekki fullunnin verk sem gerir það að verkum að leikgleðin skín í gegn um að því er virðist tilviljanakennda meðferð Christinu á leirnum, sem hún hefur...

Viðbjóður: Yfirgáfu nýfæddan dreng með Downs heilkenni og hurfu með heilbrigða tvíburasystur hans

Sex mánaða gamall ástralskur drengur sem getinn var af thailenskri staðgöngumóður og yfirgefinn af líffræðilegum foreldrum sínum meðan hann var í móðurkviði sökum þess að hann er með litningargalla, háir nú harða baráttu fyrir lífi sínu og er óvíst hvort hann nær eins árs aldri. Staðgöngumóðirin, hin 21 árs gamla Pattharamon Janbua, situr eftir með sárt ennið og sáralitla fjármuni...

7 leiðir til að nota Vodka í annað en að drekka

Það er hægt að nota Vodka í margt annað en að drekka það!    

Þjóðhátíð 2014: Föstudagur – Brot af því besta

Það er fjör í Eyjum í blíðskaparveðri eins og sést á myndbandinu frá Sighvati Jónssyni Eyjamanni.  En nú eru liðin 140 ár frá fyrstu hátíðinni þar bæ. Blysum var rennt á línu til að tendra brennuna á Fjósakletti og var það tilkomumikil sjón.  Jón Jónsson frumflutti svo lag hátíðarinnar.  Það er óhætt að segja að maður fái nú smá í...

DIY – Flottar hugmyndir af hunda- og kattabæli

Öll elskum við dýrin okkar og viljum gera allt fyrir þau.  Hvernig væri að breyta gömlu náttborði í fallegt bæli fyrir þau?  Nú er bara að drífa síg í geymsluna eða bílskúrinn og draga fram gömul borð og láta hugmyndarflugið taka við eins og sést á myndum hér fyrir neðan.                 prakticideas.com

Íslensk útgáfa af laginu „Love Never Felt So Good“ – Eyjar

Mæðgurnar Kolbrún Harpa Vatnsdal og Helena S. Pálsdóttir Vatnsdal tóku sig til og sömdu nýjan texta við lag Micheal Jackson og Paul Anka „ Love Never Felt So Good“ og ber það nafnið Eyjar í tilefni Þjóðhátíðar í Eyjum.  Grípandi og skemmtilegt hjá þeim.  Nú er bara að skora á þær stöllur upp á svið í Dalnum um helgina...

Fljótlegri leið að flottum kviðvöðvum

Þegar farið er í líkamsrækt þá er mikilvægt að  gera allar æfingar þannig að kviðurinn komi vel inn í æfinguna.  Allt of oft er kviðveggurinn látinn hanga fram þegar verið er að æfa og aukin fetta kemur þá  á mjóbakið.  Við að gefa sér örlítinn tíma áður en æfing er framkvæmd og stilla sig af í gegnum stöðu fóta...

11 góð ráð sem allar konur þurfa að vita – Myndband

Þessi ráð eru ótrúlega sniðug! http://youtu.be/up3nW0vUpFc

Kynlíf: Get ég orðið ófrísk þegar ég er á blæðingum?

Já, það er ákveðin áhætta, sérstaklega ef að tíðarhringurinn hjá þér er stuttur, ef þú ferð á blæðingar á þriggja vikna fresti frekar en á 28 daga fresti eins og er eðlilegt. En þetta segir Lynn Borgatta, M.D. Hérna er ástæðan: “Sæðisfrumur geta lifað í fjóra til fimm daga” útskýrir Dr. Borgatta. “Venjulega hefur þú egglos um tveimur vikum eftir að...

Jessica Simpson vil grenna sig niður í 42 kílógrömm

Já þú last rétt, Jessica er að missa sig í ræktinni þessa dagana og gefur ekkert eftir.  Hleypur alla daga og lyftir þess á milli.  Vinir og vandamenn eru farnir að hafa alvarlegar áhyggjur af stúlkunni sem finnst hún ekki búin að grennast nóg eftir síðasta barnsburð.  Hún hefur gengið það nærri sér að það leið yfir hana á...

DMX (rapparinn) rekur upp sópranöskur af hræðslu – Myndband

Hann er harðasti naglinn í bransanum og lyftir aldrei brún. Aldrei. Óhagganlegur, myndarlegur og ferlega hrár yfirlitum.  En tivolítæki ... virðast laða fram okkar innra barn. Hleypa af stað adrenalíninu. Setja allt á annan endann innra með okkur. Hvernig manninum datt til hugar að setjast upp í þetta hryllilega tæki, svellkaldur og yfirvegaður, smeygja yfir sig öryggisbúnaðinum og þjóta upp í...

Söngkonan Alicia Keys er ólétt af barni númer 2

Söngkonan Alicia Keys og eiginmaður hennar Swizz Beatz tilkynntu í dag að þau áttu von á sínu öðru barni. Þetta tilkynnti söngkonan á Instagram síðu sinni þar sem hún birti mynd af þeim hjónum frá því hún var ólétt af fyrra barninu sínu. „Happy Anniversary to the love of my live @therealswizzz!! And to make it even sweeter we’ve been...

Kraftaverki líkast: Shanesha Taylor er holdgervingur vonarinnar

Shanesha Taylor rataði í heimsfréttirnar fyrr á þessu ári þegar hún var handtekin í kjölfar þess að hafa skilið tvo barnunga syni sínum eftir í bifreið meðan hún sótti atvinnuviðtal í Arizona.  Shanesha, efnalítil og einstæð móðir tók þá örlagaríku ákvörðun að skilja börnin eftir í bílnum þegar barnagæsla hafði brugðist. Svo örvæntingarfull var hún í leit sinni að lausnum...

Rífur kjaft við mömmu sína – Myndband

Elvis er Bulldog hvolpur og hefur nokkra hluti sem hann vill segja við mömmu sína, hana Patches. Hann var eini hvolpurinn sem kom í gotinu og átti smá erfitt á tímabili en er orðin hraustur og duglegur í dag. http://youtu.be/Vk3okpOqyEY

VivaGel: Smokkur sem hamlar HIV, Herpes og HPV smiti á markað

Smokkur sem getur drepið sjálfa HIV veiruna og kæft smit í fæðingu er væntanlegur á markaðinn innan tíðar, nái framleiðendur markmiði sínu. Smokkurinn, sem var hannaður af áströlskum vísindamönnum, ber nafnið VivaGel Condom og er talinn veita 99.9% vörn gegn HIV, Herpes og HPV smiti sem berst við samfarir. Smokkurinn hefur þegar hlotið samþykki heilbrigðisyfirvalda í Ástralíu og er því...

Þessi systkini þarf að stöðva! – Myndband

Þessi verður bara að stöðva! http://youtu.be/HixyjbCEveI

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...