Monthly Archives: August 2014

Nemafélagið /sys/tur: Töff stelpur í tölvunarfræðinámi

Ein helsta ástæða þess að svo fáar stelpur sækja í nám innan tölvunarfræðinnar er sú að þær sömu skortir fyrirmyndir. Þetta er meðal þess sem fram kemur á bráðskemmtilegri vefsíðu /sys/tra félags kvenna í tölvunarfræðum við Háskóla Reykjavíkur. Nafnið /sys/tur er vísun í skráarkerfi stýrikerfisins Linux og póstlistann Systers sem Anita Borg stofnaði árið 1987, en póstlistinn var hugsaður sem...

Kætist um leið og hún heyrir í Katy Perry – Myndband

Þessi litla dúlla er eitthvað ósátt. Það þarf ekki mikið til að kæta hana því hún verður glöð um leið og hún heyrir lagið Dark Horse með Katy Perry. http://youtu.be/XU_9yi6xvRs

Kate Moss mætti í skósíðum netakjól í afmæli

Margir lesendur erlendra slúðurtímarita hafa orðið varir við illdeilur Justin Biebers og Orlando Blooms upp á síðkastið en það sauð upp úr milli drengjanna í afmæli hjá fatahönnuðinum Riccardo Tisci á Ibiza í síðustu viku. Mikið hefur verið fjallað um atburðinn víða um heim en í sjálfri afmælisveislunni reyndi Orlando að slá til Justin. Afmælisveislan var ekki af verri endanum...

Útflattur chili kjúlli með hvítlauk og sítrónu

        Þessi uppskrift er frá Eldhúsperlum og meiriháttar! Ég fæ seint leið á því að elda heilan kjúkling og hugsa að ég hafi prófað hundrað mismunandi útgáfur í gegnum tíðina. Hér á bæ er heill kjúklingur kallaður ”hæna” af þeim fimm ára og það er enginn vafi á því að þeim stutta þykir hænan margfalt betri en til dæmis kjúklingabringur. Hann...

Þar sem börnin sofa – Myndir

Þegar ljósmyndarinn James Morrison var beðinn um að koma með hugmyndir að myndefni fyrir auglýsinga herferð um rétt barna datt honum strax herbergið sitt í hug frá því hann var lítill drengur. Og hvernig það endurspeglaði stöðu fjölskyldu hans og hann sjálfann. Í kjölfarið ákvað hann að ferðast um heiminn og kynna sér ólíkar aðstæður fólks, en nöturlegt er...

Óskaði eftir að kynnast karlmönnum með stefnumót og skyndikynni í huga

36 ára kona á höfuðborgarsvæðinu vill kynnast karlmönnum með stefnumót og skyndikynni í huga. Hress og ákveðin einstæð móðir með háskólapróf. Skollitað, hrokkið, axlasítt hár, blá augu, DD og í góðu formi. Er ekki að leita að langtímasambandi heldur skemmtilegum félagsskap á djammið, bíó, leikhús og áhugavert spjall yfir góðum mat og vínum. Reyki ekki og hef engan áhuga á...

K100 verður GAY100 í einn dag

„Við viljum fagna margbreytileikanum í samfélaginu, styðja við réttindabaráttu hinsegin fólks og að sjálfsögðu gera eitthvað skemmtilegt í tilefni þessarar frábæru hátíðar,“ segir Siggi Gunnars, útvarpsmaður á K100.5. Í tilefni af gleðigöngu Hinsegin daga sem haldin verður á laugardag, verður öll dagskrá á stöðinni á föstudag miðuð að réttindabaráttu hinsegin fólks. „Ég held að þetta sé í fyrsta skipti...

„Ef ég geng uppréttur sér enginn að ég er björn“ – Myndband

Þetta er ofsalega skemmtilegt myndband sem sýnir björn labba á tveimur fótum eins og manneskja. Skyldi þarna vera komin skýringin á „Bigfoot“?

SPIKE: Af hverju elskum við húðflúr?

Já, það er spurningin. Af hverju elskar fólk húðflúr og hvaða sögu segja þau? Hvað býr að baki þeirri ákvörðun að borga fyrir húðflúr, setjast í stólinn og leyfa nálinni að taka völdin - í höndum listamannsins sem umbreytir öllu - stundum á augabragði og öðrum stundum yfir lengra tímaskeið? Sjónvarpsþátturinn SPIKE virðist svara öllum þessum spurningum og meira til,...

Lærðu nokkur „trix“ á Snapchat! – Myndband

Ertu með Snapchat? Þá er gaman að kunna nokkur „trix“.   http://youtu.be/HyALN-t1_LI

Hvað gerir svefn fyrir andlit þitt? – Myndband

Það er misjafnt hvað fólk segist þurfa mikinn svefn. Það er hinsvegar staðreynd að 30% af Ameríkönum er ekki að fá nægilega mikinn svefn. http://youtu.be/okVu2GYEP2w

Af hverju missa karlmenn allt í einu niður standpínuna?

Það hefur ekkert með þig að gera kona góð, en það eru margar ástæður fyrir því að limurinn svíkur manninn. Hann er taugaveiklaður „Pressan að vilja fá standpínu, halda henni og fullnægja makanum getur gert erfitt fyrir karlmann að fá standpínu eða ná að halda henni” segir Dr.Jane Greer, en hún er hjónabands og kynlífsráðgjafi. Í svona tilfellum þá er einfaldast að...

Láta allt flakka: Tvírætt FLAWLESS remix frá Beyoncé og Nicki Minaj

LOKSINS hefur Beyoncé látið leyndarmálið flakka sem hratt af stað einni heitustu fjölmiðlaumræðu ársins: Lyftuslagnum alræmda þar sem sjálf Solange réðist heiftarlega á Jay Z, mág sinn í lyftunni á leið frá Met Gala. Manstu ekki eftir atvikinu alræmda? HÚN var með puttann á púlsinum það kvöldið og fjallaði um málið.  Sjálf Beyoncé birti óvænt remix af lagi sínu FLAWLESS fyrir...

Grænir hýrlingar og dívur á Hinsegin dögum

Hinsegin dagar í Reykjavík hófust í gær, en þrír viðburðir voru á dagskrá gærdagsins og voru þeir allir vel sóttir. Hátíðin hófst með blóðgjöf, því næst mætti blaklið Styrmis liði borgarfulltrúa, en hinir síðarnefndu lutu í lægra haldi​ og loks var heimildarmyndin Intersexion sýnd fyrir troðfullum sal í Bíó Paradís.   Hátíðin heldur áfram með pompi og prakt í dag en nú...

Hafnað af ballettskólum vegna líkamsvaxtar – myndband

Ef einhver hefur einhvern tímann efast það að ballettdansarar væru alvöru íþróttamenn þá mun þessi auglýsing þurrka burt allan efa. Nýjasta auglýsing íþróttamerkisins Under Armour er svo sannarlega kvetjandi innblástur fyrir alla þá sem hafa fengið höfnun í lífinu og í kjölfarið efast ágæti sitt. Auglýsingin sýnir Misty Copeland sem dansar fyrir American Ballet Theater segja frá því þegar hún...

Fréttateymi heimsótti draugahús – Þeir urðu heldur betur hissa! – Myndband

Fréttateymi frá Fox 43 var ekki undir það búið sem fyrir augu þeirra bar þegar þeir komu í hús í Pennsylvania, sem er, að sögn íbúa þess, draugahús með mörgum illum öndum. Það voru aðeins liðnar nokkrar mínútur þegar einn af meðlimum fréttateymisins fann fyrir brunatilfinningu á úlnlið sínum. Sjáðu myndbandið hér!

Hinsegin Dagar: Vindpoki í regnbogalitum á þaki Þóroddsstaða

Nokkuð óvenjulegur gay-pride fáni blaktir nú við hún á þaki eins elsta hússins í Skógarhlíð í Reykjavík, burstabænum Þóroddsstöðum. Sem kunnugt er þá hófst hátíðin Hinsegin dagar í gær en hún nær hápunkti með gleðigöngunni á laugardag. Fáninn litskrúðugi blasir við ökumönnum sem fara um Lönguhlíð eða fjölfarinn hluta Bústaðarvegar niður með Öskjuhlíð.     Ekki fyrir flugmenn til að átta sig...

Kim Kardashian og Jimmy Kimmel í bleiuskiptingakeppni – Myndband

Kim Kardashian og Jimmy Kimmel eiga bæði litlar dætur svo þau fóru í keppni um hvort þeirra væri fljótara að skipta um bleiu á barni. http://youtu.be/W3d84cbBuAk

Vekjaraklukka sem hellir uppá – Myndir

Hver er EKKI betur settari með að eiga svona vekjaraklukku? Þú myndir byrja daginn með trompi, ALLA morgna! Í stað þess að vakna við pirrandi pípið í vekjaraklukkunni, vaknar þú við hljóðið í ryðfríum járnkúlum þegar vatnið sýður, áður en það verður að brakandi fersku og ilmandi kaffi. Vekjaraklukkan heiti the barisieur og er hönnuð af manni sem heitir Joshua Renouf.

97 milljón króna hús í Reykjavík – Myndir

Við Lækjarás í Reykjavík stendur 97 milljón króna einbýli á tveimur hæðum. Húsið er 392 fm. og var allt endurnýjað 2007. Það telur fimm svefnherbergi, þrjú baðherbergi, stórar stofur, tvöfaldan bílskúr og þvottahús sem kemur á óvart.                            

Sandi Ford tekur dásamlegar ungbarnamyndir

Breski ljósmyndarinn hún Sandi Ford tekur dásamlegar ungbarnamyndir sem fær hjartað til að bráðna á núll einni.   Hún hefur sett saman seríu af sofandi ungabörnum sem er það krúttlegasta sem þú sérð í dag. Þessi sería nefnist „Welcome to the World“ þar sem hún sýnir ungabörn sofandi með höfuðið ofan á höndum sínum. Sandi er búsett í Ealing í vestur London...

Lítill drengur sofnar undir stýri! Krúttlegt myndband

Það er alltaf slæmt að sofna undir stýri eins og þessi ungi maður komst að. Hann er alveg hrikalega krúttlegur, alveg að sofna og verður svo pirraður þegar hann dottar. https://www.youtube.com/watch?v=dE_VCsi_zpg

Strákar reyna að útskýra kynfæri kvenna – Myndband

Þetta fór einhvern veginn svona; hópur karlmanna fær það verkefni í hendur (í bókstaflegri merkingu) að greina innri kynfæri kvenna - með læknisfræðilegt módel af grindarbotninum og þeim líffærum sem svæðinu tilheyra. Spurt er: Hvaðan kemur pissið?" og Hvar er leghálsinn?" og þá tóku mál að vandast. (Ábending: Konur pissa ekki með endaþarminum ...) Buzzfeed ræðst aftur til atlögu - í þetta...

Gallerí Gámur: Ævintýralegt listasafn á faraldsfæti

Mig langaði að prófa eitthvað nýtt, eitthvað annað en hefðbundin sýningarrými og listasali þar sem fremur lokaður hópur fólks kemur til að njóta listar. Það var í raun kveikjan að tilraunaverkefninu Gallerí Gámur en með verkefninu langar mig að færa myndlistina nær fólkinu og með því móti vil ég kynna mig fyrir almenningi.” Þetta segir myndlistarkonan Mekkín, aðspurð um þá...

Sonur David og Victoria Beckham er kominn á fast

Elsti sonur Beckham hjónanna er farinn að slá sér upp með leikkonunni Chloë Grace Moretz sem er hvað frægust fyrir leik sinn í ofurhetjumyndunum Kick Ass. Brooklyn sem er elsti sonur fatahannaðarins Victoriu og fótbolta kappans David Beckham er einungis 15 ára gamall og Chloë 17 ára. Þetta er því fyrsta ástarævintýri krakkanna og sökum þess að þau hafa hvorugt...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...