Monthly Archives: October 2014

Louboutin: Pönkarinn sem hóf ferilinn á frönskum kabarettbar

Louboutin er franskur. Fæddur árið 1963 og hefur skissað skó frá unga aldri og svo hugfanginn varð hann af hönnun pinnahæla að hann féll á flestum skólaprófum í gagnfræðaskóla. Svo gagntekinn var hann af hönnun, hugmyndavinnu og þróunarstarfi því sem seinna meir átti eftir að skila honum heimsfrægð. Skór Louboutin eru löngu orðnir heimsfrægir, en aðalsmerki þeirra er lakkrísrauður sólinn...

Vandræðalegar umbúðir í verslunum

Það er óneitanlega hressandi á rekast á óheppileg klúður úti í búð. En svona grínlaust, hvað voru framleiðendurnir eiginlega að spá?                                            Hvað er fólk að spá? 

Þetta gerist þegar mamma er ekki heima

Faðir og sonur skemmta sér vel saman. Horfðu fyrst á þetta efra og svo á „remixið“ fyrir neðan. Frekar gott.

Justin Timberlake á von á barni

Við sögðum frá því fyrir skemmstu að sögusagnir væru um að Justin Timberlake og Jessica Biel ættu von á sínu fyrsta barni. Nú hefur vinur þeirra hjóna víst staðfest þær sögusagnir og eiga þau von á frumburði sínum í apríl 2015. Þau áttu ekki auðvelt með að verða ólétt, samkvæmt þessum vini þeirra og þess vegna hafa þau haldið tíðindunum út...

Gjöfin fyrir konuna sem á allt: Olíubornir karlar með flækingshunda

Loksins! Hin fullkomna gjöf fyrir konuna sem á allt er fundin. Og hana er hægt að panta á netinu, hún endist allt árið og gleður augað. Um er að ræða dagatal fyrir árið 2015 sem gefið er út á vegum dýraatvhvarfs í New York, sem ber heitið Louie’s Legacy Animal Group og samanstendur af sjóðheitum körlum með íðilfagra hunda í...

Britney Spears vill auka sjálfstraust kvenna með nærfatalínunni sinni

Britney Spears hefur sett á laggirnar nærfatalínu sem ber heitið Intimate Britney Spears. Söngkonan sem er orðin 32 ára var stödd í Danmörku í síðasta mánuði til að vekja athygli á nýju nærfatalínunni sinni. Þar var söngkonan spurð hvaða skilaboð hana langar að senda konum með hönnun sinni. „Mig langar til þess að konur upplifi sjálfstraust og sýni sjálfum sér meiri...

Draugabærinn Hafnarfjörður rís um helgina

Hafnarfjörður tekur á sig drungalega mynd nú um helgina og verða draugar og forynjur í forgrunni í bæjarfélaginu. Tilefnið er Dagur hinna dauðu eða Allra heilagra messa sem á rætur sínar að rekja til Mexíkó og er haldinn hátíðlegur í lok október ár hvert. Á viðburðasíðunni Draugabærinn Hafnarfjörður á Facebook má finna örlítinn fróðleiksmola um sjálfan daginn og uppruna Hrekkjavöku...

„Ég vil ekki fara til dýralæknis!”

Dýrin geta líka orðið hrædd; sér í lagi þegar heimsókn til dýralæknisins er í vændum. Af myndunum að dæma eru dýrin álíka hrædd við heimsóknir til dýralækna og mannfólkið við tannlæknastólinn, en á ljósmyndunum hér að neðan má sjá hversu skelfingu lostnir litlu loðhnoðrarnir geta í raun orðið þegar á hólminn er komið. Einhver reyna að falla inn í umhverfið,...

Fagnað að hætti Stjörnumanna

Í síðustu viku vann Egill Anton Hlöðversson ferð til Amsterdam með WOW air í Minute To Win It sem sýndur er á Skjá Einum. Sérstaka athygli vakti að þegar ljóst var að Egill hefði unnið ferðina spruttu félagar hans á fætur og fögnuðu með honum að sið Stjörnumanna sem öðluðust heimsfrægð fyrir óvenjuleg og skemmtileg fögn sín fyrir nokkrum...

Að hætta að hafna sjálfum sér

Ágústa Kolbrún Roberts er 35 ára sjálfstætt starfandi heilari og er jógakennari að mennt. Hún heldur úti síðu á youtube með eigin kennslumyndböndum í jóga þar sem hún kennir lesendum jógastöður og rétta öndun meðal annars. Nýjasta myndbandið fjallar um sjálfshöfnun og hvernig má vinna bug á henni. https://www.youtube.com/watch?v=TXSkFJMib78&ps=docs&ps=docs&ps=docs Hún.is leit við hjá Ágústu og forvitnaðist um starf hennar en hún segist...

Helen Mirren bannar snyrtivörumerkinu L’Oreal að „photoshoppa” myndir af henni

Leikkonan Helen Mirren var nýverið valin fulltrúi snyrtivörufyrirtækisins L'Oreal í Bretlandi. Helen setti þó eitt skilyrði áður en hún skrifaði undir samninginn við fyrirtækið en það var að það mætti aldrei breyta eða „photoshoppa“ myndir af henni. Hin 69 ára gamla leikkona fetar í fótspor annara leikkvenna á borð við Jane Fonda og Julianne Moore sem hafa skrifað undir samning...

Sífellt fleiri konur fá sér húðflúr eftir brjóstnám

Október er orðin bleikur mánuður þar sem Bleika slaufan er áberandi og fólk er vakið til umhugsunar um krabbamein hjá konum. Konur þurfa reglulega að gangast undir brjóstnám vegna krabbameins en þá þarf að fjarlægja brjóstvef og í sumum tilfellum eru eitlar fjarlægðir og stundum meira að segja geirvörturnar líka. Margar konur láta byggja upp nýtt brjóst en nú er...

Kim slúðrar leyndarmálinu að baki deilingu „sjálfa”

Kim nokkur Kardashian kann að státa af grönnu mitti og vera glæst með eindæmum, en það mun þó meira spunnið í stúlkuna en brosið eitt. Þannig er Kim svo lúnkin að leika á samskiptamiðla að hún nýtur virðingar fyrir vikið og hélt ágætan fyrirlestur á tækniráðstefnu fyrir skemmstu, þar sem hún ljóstraði því upp hvernig sigra á samskiptamiðla. Einhverjum kann...

„Þessi líkami er misskilinn“

Þetta er líkami minn. Þetta er líkami konu sem hefur glímt við átraskanir. Þessi líkami er misskilinn. Með þessum orðum hefst myndband sem fyrirsæta að nafni Loey Lane skellti á vefinn. Loey segist hafa glímt við þyngdina allt sitt líf og segist upplifa fordóma þegar kemur að líkamsþyngd hennar og útliti. Hún þvertekur fyrir að sitja í sófanum og raða í...

Hann fékk LOKSINS að fara upp í rúm

Hann bilast alveg þegar hann fær að fara upp í rúmið hjá eigendum sínum

DIY – Breyttu gamalli hurð í fallegt fatahengi

Mary Jane heldur úti dásamlegri síðu sem hún kallar photogmommie.com en síðuna hennar má sjá HÉR. Þar er hún að skapa fallega hluti tengda myndum enda er hún með myndavélina uppi öllum stundum og reynir að kenna öðrum mæðrum að mynda börnin sín. Hún er einnig snillingur í að gera fallega hluti t.d eins og að breyta gamalli, franskri hurð í...

Drungaleg köfun án súrefniskúts

Þetta er magnað myndband af manni sem heitir Guillaume Nery og hann er að kafa á súrefniskúts.

Gleymum ekki smáfuglunum

Umræðan er ægilega viðkvæm. Ég er einstæð móðir og af flestum talin tekjulág. Fæstir kasta fram spurningunni „Hvað ertu með í mánaðarlaun?” en þeir eru fleiri sem víla sér ekki við að spyrja mig hvaða upphæð ég borga í leigu. Allflestir gera ráð fyrir því að ég skrapi leifarnar úr pottinum og enn fleiri áætla að ég eigi í megnustu...

Hvernig líst ykkur á nýtt útlit mjólkurfernu á Írlandi?

Matvælaframleiðandinn Tesco eyddi formúgu í að fríska upp á útlitið á „Buttermilk“ mjólkurfernunum á dögunum. Nýja útlitið hefur vakið upp þónokkra athygli hjá bretum og írum en skreytingin á pakkningunni þykir helst líkjast getnaðarlim.   Hvað segið þið, er þetta girnó? Heimild: Huffington Post    

Thriller-myndband Michael Jackson verður endurgert í 3D

Til stendur að endurútgefa lengri útgáfuna af tónlistarmyndbandinu Thriller, frá árinu 1983, í þrívídd. Myndbandið er 14 mínútur að lengd og sýnir Michael Jackson umbreytast í óhuggulegan uppvakning sem leggur sér blóð fólks til munns. The Rolling Stone greinir frá því að samningar hafi náðst við leikstjóra myndbandsins, John Landis, sem heimilar umboðsfyrirtæki Jackson að endurútgefa myndbandið í þrívídd og...

Hvað meinar FYRRVERANDI í raun þegar hann segir … ?

FYRRVERANDI. Orðið eitt er ógurlegt. Að ekki sé minnst á hvað gerist þegar leiðum ber óvart saman. Matvöruverslanir. Bókasafnið. Kaffihús. Afmælisboð. Stundum er engin undankomuleið. FYRRVERANDI smjúga inn um allar glufur. Svo þig dreymir um einmitt það? Að rekast á fyrrverandi? Kannski segja HÆ og ALLT GENGUR VEL og þar fram eftir götunum. Brosa svo tígurlega og ganga burtu með...

Dulúðug þoka í draumkenndu umhverfi

Haustið er alltaf svolítið rómantískur árstími. Tré og gróður springa út í gulu, rauðu og appelsínugulu. Það fer að kólna og það verður notalegt að kúra í sófanum undir teppi með góða bók eða eitthvað nýtt á prjónunum. Einhverjum kann að leiðast þessi árstími og kvíða fyrir löngum og köldum vetri sem er framundan en þegar betur er að gáð...

Gæludýr í hrekkjavökubúningum

Hrekkjavakan er á næsta leyti og eflaust margir farnir að huga að búningum og skreytingum. Hver segir að litlu loðnu fjölskyldumeðlimirnir geti ekki tekið þátt í smá skrípó? https://www.youtube.com/watch?v=uDxynvxyrOs#t=14&ps=docs&ps=docs

Haustið er tími breytinganna

Haustið!!! Það er svo skemmtilegt með öllum sínum litum og umhverfið okkar gerir sig tilbúið undir veturinn. Breytingar eru nákvæmlega það sem við viljum á haustin, gerum okkur tilbúin undir veturinn og viljum fríska upp á okkur í myrkrinu sem verður lengra og lengra. Ég er búin að fá svo margar í þvílíkt miklar breytingar á haustmánuðum og mig langaði að sýna  hvað er...

„Mörg ungmenni fallin í valinn undan fíkniefnadjöflinum“

„Það eru margir í sorg núna og mörg ungmenni fallin í valinn undan fíkniefnadjöflinum ógurlega, eða þunglyndinu ógurlega. Þetta er náttúrulega hræðilegur bölvaldur á hverju heimili,“ segir Sigga við okkur í dag. „Við þurfum að muna það að þó við syrgjum þá ætlum við ekki að gera það alla ævi. Við ætlum líka að heiðra minninguna um það þegar...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...