Monthly Archives: November 2014

Svona urðu Taylor Swift og Lorde bestu vinkonur

Söngkonan Lorde var í viðtali í kvöldþættinum með Jimmy Fallon á dögunum og segir söguna af því hvernig hún kynntist poppsöngkonunni Taylor Swift. http://youtu.be/0_fTV0M1ITs Tengdar greinar: Taylor Swift kemur krabbameinsveikum manni á óvart Taylor Swift á Instagram Fimm ástæður til að elska Lorde

Listrænar ljósmyndir af Brigitte Bardot á húsþaki árið 1952

Leikkonan Brigitte Bardot var aðeins átján ára þegar að þessar ljósmyndir af henni voru teknar. Hún hafði náð miklum árangri sem ballerína á uppvaxtarárunum og þegar hér er komið við sögu hafði hún náð að komast inn í Conservatoire de Paris þar sem hún fékk klassíska þjálfun í frönskum ballett. LJÓSMYNDASERÍA - SJALDSÉÐAR MYNDIR AF BRIGITTE BARDOT Á HÚSÞAKI ÁRIÐ...

Beyoncé og Jay Z væntanleg til Íslands í desember

Beyoncé og Jay Z eða Carter hjónin, eins og þau vilja nefnast, eru á leið til Íslands. Þessu greinir Nútíminn frá en samkvæmt þeim heimildum er erindið að halda upp á afmæli Jay Z ásamt eiginkonu og vinum. Þá segir Nútíminn einnig að einkaþota þeirra hjóna muni lenda á Reykjavíkurflugvelli á næstu dögum en að hjónin muni dveljast hér á...

Sjö skotheld förðunarráð sem spara ómældan tíma

Ert þú ein af þeim sem er alltaf á hlaupum? Hefur þú takmarkaðan tíma til að sinna útlitinu? Hér fara sjö skotheld ráð til að hressa upp á útlitið á örfáum sekúndum .... Gullfalleg haustförðun fyrir laugardagskvöldið Það er ótrúlegt hvað hægt er að gera með förðun Snyrtiráð sem yngja upp!

Fyrirtíðaspenna

Fyrirtíðaspenna er hugtak sem notað er yfir margháttaðar breytingar á líðan sem konur finna fyrir í vikunni fyrir blæðingar. Umræður um fyrirtíðaspennu hófust fyrst í bandarísku læknablaði árið 1931 og segja má að umræður um þetta fyrirbæri hafi takmarkast við vísindatímarit fram að árinu 1980. Það ár var fyrirtíðaspenna notuð á árangursríkan hátt sem vörn í tveimur breskum dómsmálum....

Kaldhæðnislegar fjölskyldumyndir einstæðrar móður

Tveggja barna móðirin Susan Copich er búsett í New York og starfar sem leikkona. Hún segist hafa áttað sig á því þegar hún var komin á fimmtugsaldur að það vantaði alltaf eitthvað í fjölskyldumyndirnar í albúminu heima. Hana sjálfa.Hún tók því málin í eigin hendur og hóf að stilla myndvélinni upp þannig að hún kæmist með á mynd ásamt börnunum....

Óþekkjanlegur Jake Gyllenhaal

Jake Gyllenhaal (33) grennti sig mikið fyrir  myndina Nightcrawler, en hann léttist um tæp 14 kg fyrir þá mynd. Fyrir næstu mynd sína, Southpaw, hefur hann gjörbreytt sér enn og aftur. Í myndinni leikur hann boxara sem er að byrja aftur í íþróttinni aftur eftir hlé. Leikstjóri myndarinnar er Antoine Fuqua og segir hann við Deadline Hollywood: „Þið munuð...

Tara Reid heldur áfram að grennast

Leikkonan Tara Reid birti á fimmtudaginn myndir af sér í tilefni Þakkargjörðarhátíðarinnar en hún fagnaði hátíðinni á heimili foreldra sinna í Palm Springs. Tara skrifaði undir myndina að hún væri  „before turkey“ en þeir sem elta hana á Instagram var alveg sama og deildu áhyggjum sínum yfir heilsu hennar í kommentakerfinu. Eins og Hún.is greindi frá fyrr í mánuðinum þá...

Austurlensk kókos kjúklingasúpa

Þessi dásamlega bragðgóða súpa er frá Lólý.is Súpur eru alltaf svo góðar og ljúft að gera svolítið magn af þeim því þá á maður alltaf afgang daginn eftir.  Og súpur eru yfirleitt eitthvað sem bragðast best daginn eftir. Þess vegna geri ég oft súpu að kvöldi til sem ég er svo með í matinn daginn eftir sem er svo yndislegt,...

DIY: Einfaldur og fallegur aðventukrans

Ég er týpan sem hleypur út í búð 1. dag aðventu til að kaupa efni í aðventukrans. Ég reyni oft að vera tímanlega og hafa allt á hreinu en það virðist vera mér mjög erfitt oft á tíðum. Ég var reyndar einum degi fyrr á ferðinni þetta árið en ég fór út í búð í gær og keypti allt...

Fyrsti í aðventu: Í dag tendra Íslendingar á Spádómskertinu

Í dag, sunnudaginn 30 nóvember, kveikja flestir Íslendingar á fyrsta kertinu á aðventukransinum sem ber heitið Spádómskertið og táknar spádómana í Biblíunni sem sögðu fyrir um komu Jesú. Tími aðventunnar, fagurra fyrirheita, árstíðar íhugunar og í kjölfarið ómældra anna í ös jólaundirbúnings er því runninn upp með pompi og prakt, herlegheitum og rjúkandi heitum jóladrykkjum, piparkökum og ljúfri tónlist. Ritstjórn óskar...

Sólarhringsbrjóst nýjasta æðið vestanhafs

Læknir nokkur í New York hefur loks fundið leið til að stækka brjóst kvenna tímabundið, en sá hinn sami sprautar saltvatni í brjóstin sem stækka þau um eina til eina og hálfa skálastærð en aðgerðin sjálf tekur heilar 20 mínútur. Áhrifin vara í sólarhring, en svo minnka brjóstin aftur og ná fyrri stærð. Þetta er ekki lygi, en læknirinn heitir...

„Við vorum rosalega þunn þegar þetta var tekið upp“

Notandi á YouTube sem er með notendanafnið TheKosmic8 tók þetta lag með Ed Sheeran og tók allt hljóð út og gerði nýja útgáfu af því. Þetta er ógeðslega fyndið og Ed Sheeran sjálfum fannst þetta mjög fyndið og setti inn á Twitter hjá sér. Yngsti Ed Sheeran aðdáandi í heimi?

Börn sem fæðast í kjölfar nauðgunar eða sifjaspells

Það getur alltaf hent að konur verði ófrískar ef þær lenda í því að þeim er nauðgað. Sumar konur taka þá ákvörðun að eiga barnið þrátt fyrir allt og þessi heimildarmynd fjallar um konur sem hafa kosið það. Nauðgun er ekkert grín! Byrlað nauðgunarlyf á skemmtistað síðustu helgi  

Reður-gulrætur og dónalegir ávextir

Náttúran minnir á sköpunarkraftinn í þessu bráðfyndnu grænmeti og ávöxtum. Það er alveg hægt að fara hjá sér við það eitt að horfa á þessar myndir. Ávaxta-erótík í allri sinni dýrð!   Tengdar greinar: Drengurinn sem var ekki með typpi Þess vegna eru karlmenn umskornir - myndband Jarðaber gæði þeirra og ýmis annar fróðleikur

Hormón og breytingaskeið kvenna

Breytingaskeið kvenna er það tímabil þegar hormónaframleiðsla eggjastokka fer að verða óregluleg og minnkar þar til hún hættir að mestu. Tíðahvörf eru þegar síðustu blæðingar verða. Breytingar á blæðingum eru oft fyrstu einkenni sem konur finna um að tíðahvörf séu að nálgast. Þetta getur gerst löngu áður en blæðingar hætta alveg og áður en kominn er verulegur hormónaskortur, þ.e....

Skífuþeytirinn Jacques Greene gefur út rafballöðuna After Life After Dark

Jacques Greene ætti að vera aðdáendum tónlistarkonunnar Azeliu Banks kunnur, en andliti hans bregður m.a. fyrir myndbandinu við hinn vel kunna smell Azeliu, 212 sem kom út árið 2011. Færri vita þó að Jaques er þekkt nafn innan raftónlistarheimsins ytra og nýtur virðingar sem skífuþeytir og tónlistarmaður. Verk hans eru skemmtileg mixtúra af danstónlist sem enduróma sterkum R & B áhrifum...

Ólöf Sverrisdóttir gefur út bókina um Sólu dóttur Grýlu gömlu

Ólöf Sverrisdóttir leikkona hefur glatt mörg börnin í hlutverkinu sem Sóla sem kemur á sögubílnum Æringja í leikskóla og frístundaheimili. Þar segir hún börnunum kyngimagnaðar sögur af uppeldi sínu með Grýlu, Leppalúða og jólasveinunum. Börnin þekkja vel sögubílinn Æringja sem borgabókasafn Reykjavíkur rekur en í sögustundinni er börnunum boðið að sitja inni í bílnum þar sem sögustundin fer fram. Nú er...

Dýr í fýlu – þessi krútt eru ekki að eiga góðan dag

Það er ekki hægt að vera í góðu skapi alla daga. Ekki ef þú spyrð þessa félaga hér fyrir neðan allavega.      Tengdar greinar: Krúttkisur sofa í IKEA dúkkurúmum Dramatískur köttur horfir í spegil Átta vísbendingar um að kisi sé að reyna að kála þér

Skemmtilegur dúett tekur Total Eclipse of the Heart

Kona frá Filipseyjum og frændi hennar taka lagið Total Eclipse of the Heart. Skemmtilegt og öðruvísi og rödd konunnar kemur skemmtilega á óvart.   Syngur vinsælt popplag með röddum helstu dívanna  Allir fóru að fylgjast með þegar hann byrjaði að syngja

Fallegustu hótel baðherbergin í heiminum

Það finnst eflaust mörgum gott að fara í heitt bað til þess að slaka á. Tímaritið Harper´s Bazaar birti nýverið það sem þeim þótti vera fallegustu hótel baðherbergin í heiminum í dag. Baðherbergin eru stödd á hótelum víða um heiminn en þau eiga þau það öll sameiginlegt að vera með einstakt útsýni. Það er líklegast ekki á hvers manns færi...

Ótrúlega skondin tilviljun, eða ekki…

Við viljum oft halda að blaðamennirnir fari samviskusamlega yfir efnið sem þeir þurfa að gera grein fyrir í fréttaflutningnum. Þetta myndband er hinsvegar sönnun þess að fréttamenn eru æ oftar farnir að lesa beint upp úr fréttatilkynningum sem berast fréttastofunni frekar en að skrifa eigin texta um fréttina. Útkoman er bráðfyndin en hér má sjá sömu fréttatilkynninguna birtast á mismunandi fréttastöðvum. http://youtu.be/dAkxR9T01pw  

Morgunmatur barna um heiminn

Morgunmaturinn er mikilvægasta máltíð dagsins, þú hefur eflaust heyrt þetta áður. Okkur skortir samt oft hugmyndaflugið á morgnana og látum oft duga bara að fá okkur morgunkorn úr kassa, með mjólk. New York Times sendi ljósmyndarann Hannah Whitaker um heiminn til að mynda hvað það er sem börn borða á morgnana, meira að segja kom hún til Íslands. Það kemur...

Skrýtnir hlutir sem flestar stelpur gera í einrúmi

Já. Stelpur eru ekki alveg jafn slakar og þær vilja láta líta út fyrir bak við luktar dyr ....  

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...