Monthly Archives: November 2014

Tacogratín

Tilvalinn helgarmatur frá Ljúfmeti.com Tacogratín 1 krukka tacosósa (225 g) 1 1/2 dl ostasósa (þessar í glerkrukkunum hjá mexíkóvörunum í búðunum) 1 dl maísbaunir 500-600 g nautahakk 1 pakki tacokrydd 2,5 dl sýrður rjómi 2,5 dl rifinn ostur, t.d. cheddar nokkrir kirsuberjatómatar Setjið tacosósu í botn á eldföstu móti og setjið ostasósu yfir í litlum doppum (það getur verið erfitt að...

Screen Junkies fletta ofan af Love Actually

Love Actually þarf vart að kynna fyrir neinum. Það er stórmyndin sem framkallaði tár hjá heimsbyggðinni fyrir fáeinum árum síðan, fellur aldrei úr gildi og hefur oftlega verið nefnd ljúfasta ástarsaga síðari tíma. En ekki er allt sem sýnist! Hreinskilnu snillingarnir hjá Screen Junkie benda hér á blákaldar og lítt þekktar staðreyndir sem varpa öðru og mun heiðarlegra ljósi...

Heimilislaus hundur fékk nýtt líf – ótrúleg hjartnæm saga

Þátttakendur í sænskum keppnishópi í Suður Ameríku rákust á illa farinn, lúsugan og heimilislausan rakka í miðjum leiðangri sem átti eftir að hafa afdrifarík áhrif á líf þeirra allra. Svíarnir voru staddir í matarpásu, örmagnaðir og skítugir upp fyrir haus á miðri göngu um regnskógarsvæði Amazon-skógarins í Ekvador, þegar þeir tóku eftir hundinum þar sem hann lá illa hirtur og hungraður...

Panda leikur sér í snjónum

Þessi pandabjörn nýtur lífsins í botn í Toronto þegar snjórinn kom Fyrstu 100 dagar panda unganna – Þetta er svo sætt! Nýfædd panda hittir foreldra sína – Krúttlegasta panda í heimi? Pandaungi kemur í heiminn í Taiwan

Fallegt: Sérsauma mjúkdýr eftir teikningum barna

Hvað gefur maður barni sem er skapandi í eðli sínu og elskar að teikna? Barni sem er hugfangið af kúrudýrum, býr yfir ríku ímyndunarafli og sleppir varla vaxlitum og teikniblokk úr höndum? Hvernig væri að velja út eina teikningu úr safni barnsins, senda yfir hafið og panta sérsaumað leikfang sem er klæðskerasniðið eftir teikningu barnsins? Ótrúlegt en satt; leikfangafyrirtækið Budsies gerir...

Glæsilegt: Heimilislausir hanna fonta í fjáröflunarskyni

Gefðu manni fisk og hann verður saddur í einn dag, kenndu manni að veiða fisk og hann verður aldrei svangur aftur - einhvern veginn svona hljóðar gamla máltækið sem vísar til þess hversu mikilvæg sjálfsbjörg er. Heimspekin sú virðist spretta þeirrar hugdettu hjálparsamtakanna Arrels Foundation að biðla til heimilislausra félagsmanna í þeim tilgangi að gefa út rithandir þeirra og selja...

Ellen De Generes í 50 Shades of Grey: „Vona að þeir klippi mig ekki út”

Ellen De Generes, spjallþáttarstjórnandinn, staðhæfði fyrir stuttu að hún hefði hreppt annað tveggja aðalhlutverka í stórmyndinni 50 Shades of Grey, staðið sig óaðfinnanlega að eigin mati en að einhverjar hugmyndir væru uppi um að klippa stórleik hennar út úr erótóskri kvikmyndinni, sem verður frumsýnd þann 15 febrúar nk. Dæmi hver fyrir sig: video platformvideo managementvideo solutionsvideo player Höndlar þú að horfa á...

Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta

Jennifer Lawrence (24) og Liam Hemsworth (24) eru nýjasta parið í Hollywood. Svo virðist vera að hneykslið varðandi nektarmyndirnar af Jennifer hafi orðið til þess að þau fóru að stinga saman nefjum. Jennifer og Liam léku saman í Hunger Games og á ástarsambandið að hafa hafist í Þýskalandi þegar þau voru að kynna nýjustu myndina. Þau voru víst á smá...

Naktir „penslar“ taka þátt í listaverki Ingvars Björns annað kvöld

Gamla Bíó í Ingólfsstrætinu mun hýsa heldur óvenjulegan og spennandi listrænan gjörning fimmtudagskvöldið 27. nóvember en þá mun pop art listamaðurinn Ingvar Björn leggja lokahönd á verkið sitt „The Largest Artwork“ og hljómsveitirnar Vök og Blaz Roca spila undir. Sýningin gengur undir heitinu United Transformation og samtals verða máluð þrettán málverk í stærri kantinum. Stærsta abstract Social Media listaverk í heimi Listaverkið...

Aðdáunarverð saga af ungum langhlaupara með MS – sjúkdóminn

Kayla Montgomery er talin vera ein af bestu langhlaupurum Bandaríkjanna en saga hennar af því hvernig hún varð ein þeim bestu er vægast sagt aðdáunarverð. Þegar Kayla var einungis fjórtán ára greindist hún með Ms - sjúkdóminn en greiningin kom eftir að hún slasasðist í fótboltaleik. Eftir að Kayla slasaðist fór hún að finna fyrir dofa og minni tilfinningu á...

Systkini stjarnanna geta verið sláandi lík þeim

Vá þetta er ótrúlegt að sjá!   Það er alltaf von og þessar stjörnur sanna það Hvílir bölvun yfir Hollywood? Þessar stjörnur létust áður en þau náðu 28. aldursári Þínar uppáhaldsstjörnur – Þá og nú   

Ævintýri munaðarleysingjans Annie frumsýnd í febrúar

Yndislega ævintýrið um Annie litlu, munaðarleysingjann sem elst upp á götum New York verður frumsýnd þann 16 desember nk. en það er Quevenzhané Wallis, sem fór með hlutverk í kvikmyndinni Southern Wild og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt, sem fer með hlutverk Annie í þessari hugljúfu og klassísku mynd. Tónlistarkonan Sia flytur titillag myndarinnar sem var opinberlega kynnt...

Jennifer Aniston veltir fyrir sér framtíð sjónvarpsþáttana Friends

Leikkonan góðkunna úr goðsagnakenndu sjónvarpsþáttunum Friends var í viðtali við þáttastjórnendan Graham Norton á dögunum þar sem hún var aðspurð út í hugsanlegt framhald á þáttunum. Segist Graham vera þreyttur á endalausu tuði aðdáenda um upptöku nýrra framhaldsþátta og bað Jennifer um að setja verkefnið í gang. Jennifer Aniston stakk þá upp á því að beðið yrði þangað til að leikararnir...

Einn lítill og einn stór

Rannsóknir hafa sýnt að börn sem alast upp með hundum eru með sterkara ónæmiskerfi og öndunarfæri en aðrir. Þessar myndir sýna á skemmtilegan hátt hversu dýrmætt það er að alast upp með voffa á heimilinu. Jen Hendricks Erin Vey imgur Eyesseymour Lindsey Ocker Brett Manippo mediumclay imgur imgur mypet.guru Vin J. Erin Vey unknown Blake Grimmer imgur unknown Lucu Terbaru imgur Irene imgur Erin Vey Elena Shumilova

Teiknimyndafígúrur gegn ofbeldi á konum

Það er oft verið að nota prinsesssurnar úr Disney myndunum til þess að vekja athygli á allskyns málefnum, og í þetta skipti er verið að nota frægar stúlkur og konur úr teiknimyndum í baráttunni gegn heimilisofbeldi. Í gær, 25. nóvember var hinn alþjóðlegi dagur gegn ofbeldi á konum og var það listamaðurinn AleXandr0 Palombo sem gerði þessar myndir til...

Falleg viðbrögð vinar þegar 13 ára gamall drengur kemur úr skápnum

Ef einungis allir ættu vini þeir gætu sagt allan sannleikann umbúðalaust án þess að þurfa að óttast að vera dæmdir fyrir persónu sína og eðlilegar hvatir. Þetta ótrúlega samtal átti sér stað milli tveggja 13 ára drengja sem eru bestu vinir og birtist upprunalega á Twitter, þar sem tístið fór á flug - en það var notandinn @paleveil sem deildi...

Hundur í bangsabúning á færibandi toppar allt

Jæja skoðum þetta aðeins. Hér er á ferðinni eitthvað verulega óvenjulegt. Ef maður blandar saman hundi, bangsabúningi og færibandi verður útkoman vægast sagt skrautleg. Er eitthvað hægt að toppa þetta? Hundur! Bangsabúningur! Færiband! Hundurinn Munchkin er með því sætara sem sést hefur á færiböndum víðs vegar um heiminn. http://youtu.be/mVmBL8B-In0  

Heilsa og próf

Það að vera í námi getur verið mikill streituvaldur. Sérstaklega á prófatímum og við verkefnaskil. Með því að þekkja sjálfan sig og helstu úrræði er aftur á móti hægt að draga úr streitu með ýmsum aðferðum. Þannig má draga  úr líkum á alvarlegum heilsufarsvandamálum síðar meir. Streita er eðlilegt viðbragð líkamans sem aðstoðar okkur við að bregðast við ögrandi...

Robin Thicke og nítján ára kærastan hans

Tónlistarmaðurinn Robin Thicke, sem malaði gull með laginu Blurred Lines, er kominn með nýja kærustu; hina sykursætu April Love Geary en hún starfar sem fyrirsæta og er 19 ára gömul. Robin Thicke, sem er 37 ára, skildi í febrúar á þessu ári við fyrrverandi eiginkonu sína, leikkonuna glæsilegu Paula Patton en þau höfðu verið saman í 20 ár þar af...

Munúðarfull Candice Huffine elskar að vera módel í yfirstærð

Hin munúðarfulla Candice Huffine er nafntogað módel í hátískuheiminum og ætti að vera flestum kunn; hin þrítuga gyðja hefur prýtt allt frá forsíðu ítalska Vogue, var ein af Pirelli stúlkunum á nýútkomnu dagatali sem vakið hefur mikla athygli en hún er hátískumódel í yfirstærð og notar föt númer 12. Í nýlegu viðtali sem Candice veitti Yahoo Style segir hún í...

Eru börnin þín góð börn?

„Ég ætla að tala um börnin í dag. Það sem skiptir mig mestu máli eru þessi krakkarassgöt sem ég á og við erum oft dálítið gjörn á að monta okkur af þeim,“ segir Sigga Kling. „Ég var að monta mig af börnunum mínum við endurskoðandann minn og hann spurði mig: „Eru þetta góð börn Sigga?“ og þá fór ég að...

Jennifer Lopez og Iggy Azaela gerðu allt vitlaust á AMA 2014

Popp-píurnar og þokkadísirnar Jennifer Lopez og Iggy Azaela lyftu þakinu af tryllingi þegar þær fluttu lagið Booty á American Music Awards 2014 um helgina. Söngkonurnar spila báðar talsvert á kynþokka sinn í tónlistarmyndböndum en gefa greinilega ekkert eftir á sviðinu. Jennifer Lopez ætlaði sér upphaflega að verða atvinnudansari og hefur löngum lagt rækt við að iðka blóðheitt salsa, en eins...

Köllum á frelsi

Vímulausi dagurinn verður áberandi í dag. Vímulausi dagurinn er átak sem er reyndar einu sinni í mánuði og gengur út á að fá fleiri fullorðna til að draga úr neyslu áfengis. Með því að vekja athygli opinberlega, með auglýsingum, með umtali og viðburðum. Í gegnum fréttatilkynningar, bréfum til ritstjóra, greinaskrifa og innlegg í miðla.  Átakið er 25. hvers mánaðar...

Justin Bieber er tekjuhæsta stjarnan undir 30 ára

Fréttir af söngvaranum Justin Bieber sem ratað hafa í fjölmiðlana síðastliðið árið eru flestallar af óförum hans. Þrátt fyrir slæmt ár að mati fjölmiðla hefur það ekki haft áhrif á tekjur Justin en hann rataði í fyrsta sæti á lista Forbes yfir efnuðustu stjörnurnar undir þrítugu þetta árið. Forbes metur tekjur Justin yfir síðustu 12 mánuðina upp á tæpa 10...

Prjónauppskrift af barnasokkum

Hér kemur prjónauppskrift í boði vefsíðunnar Handverkskúnst.is. Á heimasíðunni má nálgast prjóna- og hekluppskriftir og ýmiskonar fróðleik. Zig-Zak barnasokkar Ég sá sokka með þessu munstri á Ravelry. Mér þykir þetta munstur alltaf skemmtilegt og ákvað að prjóna barnasokka með þessu munstri. Með því að breyta grófleika garns og nota fínni eða grófari prjóna getur þú fengið mismunandi stærðir af þessum sokkum, breytir...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...