Yearly Archives: 2019

34 einkenni breytingaskeiðs kvenna

Eins og hefur ekki farið framhjá neinum lesanda er ég miðaldra kona á þessu blessaða blómaskeiði sem heitir breytingaskeið. Það fer mörgum sögum af þessu skeiði og ég hef heyrt svo dásamlegar setningar eins og: „Þetta er það skeið sem konan fer fyrst að blómstra og breyta til í lífi sínu á þann hátt sem henni þykir best.“ Jú jú get alveg...

Sýning á fötum þolenda kynferðisofbeldis – Þetta var ekki „þeim að kenna“

Oftar en ekki er þolendum kennt um að hafa gert eitthvað til að réttlæta ofbeldið sem átti sér stað og í mjög mörgum tilvikum eru þolendurnir spurðir í hverju þeir voru. Eins og það gæti verið ástæðan fyrir því að ofbeldið átti sér stað. EF ,,ögrandi" klæðnaður væri í alvöru vandamálið værum við ekki að sjá mál þar sem að...

Ráð til að takast á við frestunaráráttu fyrir einstaklinga með ADHD

Eftir að hafa unnið til margra ára við að efla fólk er ég svo heppin að þekkja flotta fagaðila og ég bað eina sem er markþjálfi að gefa lesendum ráð við frestunaráráttu: Börn og fullorðnir með ADHD eiga oft í miklum erfiðleikum með að daglegt skipulag og tímastjórnun.Ástæðan er ekki leti. Stýrifærni heila þeirra sem eru með ADHD er ólík...

Rannsóknir sýna að lágvaxnir karlmenn eru reiðari og ofbeldisfyllri

Samkvæmt nýjum rannsóknum eru lágvaxnir menn gjarnari á að verða mun fljótar reiðir en hávaxnir menn. Þetta á þó ekki við um alla en yfir heildina er sagt að lágvaxið fólk sé árásagjarnara og að það sé auðveldara að gera það reitt. Vísindamenn í Georgíu tóku 600 menn á aldrinum 18-50 ára í viðtal þar sem að hegðun, sjálfsmynd og...

Rögguréttir komin inn á Bessastaði

Okkur hér hjá hun.is langar að segja aðeins frá því hvað vel hefur gengið með góðgerðaverkefnið „Rögguréttir 2“ Þetta verkefni hefur algerlega sýnt okkur að fólk er gott, já mjög gott og vill láta gott af sér leiða og ekki verra að geta látið gott af sér leiða og fengið HRIKALEGA GÓÐAR UPPSKRIFTIR! Það er gaman að segja frá því að...

Ég er alltaf þreytt, nema á nóttunni

Margir glíma við þetta vandamál þó að ástæðurnar séu misjafnar. Getur þú sleppt einhverju til þess að fá meiri eða betri svefn? https://www.youtube.com/watch?v=m2B1e_kpKT4

Guðný María með glænýjan smell! – Myndband

Tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir syngur hér og rappar fyrir konur, aðspurð segist hún vilja vekja athygli á því sem að vantar uppá í dag en ekki því sem að búið er. ,,þú tekur eftir að í rappinu er ég að syngja til konu. Stundum finnst mér að "gamaldags" konur standi mest fyrir okkur, eins og sagt er um svertingja, þeim...

Þú veist hvað er sagt um menn með stóra fætur?

...Þeir þurfa stóra skó!  þessi þarf RISA skó!

Hún gerði það AFTUR!

Margir sáu ef til vill myndbandið sem að varð viral af Naomi þegar að hún reyndi að gera á sig henna freknur en mistókst það hræðilega, ef þú sást það hinsvegar ekki getur þú séð það hér. Ég hefði aldrei þorað að prófa þetta aftur en núna hefur hún sett inn myndband þar sem hún reynir þetta á ný.

Hvar er G-bletturinn?

Kynlíf skiptir miklu máli hvort sem við erum í sambandi eða ekki og það er lykilatriði að njóta þess. Til að njóta þess sem best er gott að þekkja sinn eigin líkama. G-bletturinn er einstaklega kynnæmt svæði sem gaman er að uppgötva. Hann var nefndur eftir þýska lækninum Ernest Grafenberg sem skrifaði fyrstur um hann í læknatímariti. Grafenberg er...

Dreymdu, láttu svo draumana rætast

Dreymdu, láttu svo draumana rætast. Þetta er eitt af mottóunum mínum. Lífið er svo stutt, af hverju ekki láta sig dreyma? Og af hverju ekki sækjast eftir draumunum þínum? Það mun enginn gera það fyrir þig og ef þú lætur þig ekki dreyma þá munu draumar þínir aldrei rætast. Ok, heimspeki 101 lokið. Í sumar mun einn af draumunum mínum rætast....

Hversu oft þarftu að þrífa?

Samkvæmt mínum leitarniðurstöðum eru mjög misjafnar skoðanir á því hversu oft þarf að þrífa ýmsa hluti og staði heimilissins. En oft á tíðum er mjög hjálplegt að skoða í hvað maður setur tímann sinn og hvernig maður getur einfaldað þrifin. Mér finnst persónulega mjög leiðilegt að þrífa og oft ansi erfitt að finna byrjunarreitinn og hvenær maður á að hætta...

Gætir þú búið í svona íbúð?

https://www.youtube.com/watch?v=13ssbuyaqZI Lítið og notalegt eða innilokunarkennd? Gætir þú búið í svona íbúð?

Hún getur lyft 16 kílóum með.. píkunni á sér?- Myndband

https://www.youtube.com/watch?v=H8cKH9VBe2Q Hér er eitthvað sem að maður sér ekki á hverjum degi. Spurning hvort maður skelli sér loksins í að lyfta!

8 ráð til að hjálpa þér að ná markmiðum þínum

Ég hef mjög oft átt erfitt með að ná markmiðunum mínum, bæði vegna frestunaráráttu og svo vegna hálfgerðs verkkvíða. Ég á það til að mikla einföldustu hluti fyrir mér og oft líður mér eins og þeir séu hreinlega óyfirstíganlegir. Hinsvegar þegar að ég virkilega ætla mér og þrái að gera eitthvað hef ég því notað þessi ráð hér og ég...

Fæðingarhálfvitinn

Nei, þetta er ekki pistill um einhvern sem að mér er virkilega illa við - Þessi fjallar um mig! Ef það var ekki nóg að hafa komist að því að ég er afspyrnu lélegur meðgangari eftir báðar meðgöngurnar mínar, þá komst ég líka að því að mér er ekki ætlað að eiga svona fallega, bíómyndastund eins og í bíómyndunum og...

Tvær leiðir til að kaupa sér nokkurra mínútna frið frá börnunum. – Auðveldasti leir í heimi

Eftir örlítið skroll fann ég þennan pistil sem að ég hafði skrifað fyrir löngu, ansi buguð og greinilega komin með nóg af því að ná ekki að koma neinu í verk á heimilinu. Þess má geta að dætur mínar (3,5 & 2 ára) eru mjög virkar og þurfa mikla athygli og því koma ansi oft upp tímar þar sem að...

The slow mo guys heimsóttu Ísland!

Youtube-stjörnurnar Gavin Free og Dan Gruchy sem halda uppi youtube-rásinni The slow mo guys, heimsóttu Ísland fyrir stuttu. Þeir setja reglulega inn efni þar sem að þeir nota hágæða myndavélar til að fanga ótrúlegustu hluti á mjög mörgum römmum - en það gerir þeim kleyft að bæði sjá og sýna fylgjendum sínum nærri því nákvæmlega hvernig hlutir gerast. Þeir gera...

Viðvaningurinn og vaxpotturinn

Það var fallegt sumarkvöld, börnin sofnuð og Manni litli úti á landi að vinna. Húsmóðirin sparsama (lygi) hafði legið á facebookskrolli nokkrum dögum áður og séð til sölu þennan líka fína vaxpott og baunir  ,,eins og fagmennirnir nota!". Að sjálfsögðu verslaði frúin pottinn, verandi búin að fara margsinnis að láta reyta á sér skrudduna hjá faglærðum feldsnyrtum og því nánast...

Áður en snjallsímarnir komu til sögunnar

Hefur ekki alltaf verið talað um að snjallsímarnir hafi eyðilagt fyrir mannlegum samskiptum? Það þarf ekki að vera rétt ef marka má þessar myndir. Þessar myndir eru frá því löngu fyrir komu snjallsímanna og þær sýna að það var ekki mikið um að fólk væri að blanda geði, horfast í augu og kynnast nýju fólki þá, frekar en í...

Í hvaða stellingu sefur þú?

Það getur skipt sköpum varðandi heilsu þína í hvaða stellingu þú sefur Sjá einnig: Róandi lyf og svefnlyf  https://www.klippa.tv/watch/RMzZmHGfzCvHuDx

16 frábær ráð úr eldhúsinu

Þessi ráð eru frábær og koma sér vel í eldhúsinu. Sjá einnig: 7 leiðir til að hafa hreinna eldhús https://www.klippa.tv/watch/3Zafn5GKXDdLHj5

Sjáðu Madonnu eftir nýjustu lýtaaðgerðina

Nýlega kom Madonna aðdáendum sínum á óvart þegar birtust af henni myndir sem sýndu augljóslega að hún hefur látið setja fyllingar í rasskinnar sínar. Það nýjasta eru hinsvegar myndir af söngkonunni þar sem hún virðist vera búin að fara í stórar lýtaaðgerðir. Samkvæmt heimildarmönnum RadarOnline hefur Madonna farið í andlitslyftingu, látið taka augnpoka fyrir ofan og neðan augu, látið...

Hundasnagi handa hundaóðum dreng

Í einum af ferðunum mínum í Hjálpræðisherinn þá fann ég þennan viðarplatta. Ég vissi strax að ég gæti notað hann, ég vissi bara ekki hvernig. En svo tók ég eftir því að hundaóði sonur minn á fullt af derhúfum, sem þurftu heimili, og hugmyndin fæddist. Ég byrjaði á því að mála plattann fjólubláan. Ég átti líka þessa viðarstafi, fannst alveg...

„Það hafa alltaf verið neistar“

Brad Pitt og Charlize Theron eru víst að hittast. Orðrómur hefur verið á kreiki síðan í seinustu viku og nú eru þau álitin eitt heitasta parið í Hollywood í dag. Samkvæmt In Touch Weekly eru þau að reyna að halda sambandi sínu leyndu. Heimildarmaður sagði að það hefðu „alltaf verið neistar“ en þau hafi farið að hittast eftir að...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...