4 ára drengur skýtur konu til bana

4 ára drengur í Nashville Tennessee var í grillveislu með fjölskyldunni þegar hann komst í hlaðna byssu sem yfirlögregluþjónninn á svæðinu átti.

Lögregluþjónninn, Daniel Fanning, var að sýna ættingum sínum byssuna í svefnherberginu á heimili sínu og litli drengurinn kom tók byssuna upp og skaut konu Daniel, að sjálfsögðu óvart. Allt þetta gerðist á nokkrum sekúndum og viðstaddir litu af byssunni í örfáar sekúndur.

Konan, Josephine Fanning, var 48 ára og lést samstundis.

 

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here