50% minni sjálfsmorðstíðni hjá þeim sem drekka kaffi

Vísindamenn í Harvard segja að það drekka 2 til 4 bolla á kaffi á dag virðist minnka líkurnar á því að fremja sjálfsmorð um 50%.  Þeir tóku mið af rannsóknum sem voru gerðar á um 200 þúsund manns og kemur þar fram að koffein virðist virka vel gegn þunglyndi.

Fyrir þá sem eru þunglyndir er samt ekki mælt með því að fara að auka kaffidrykkjuna til muna til að ráða bót á því heldur auðvitað að leita til fagaðila. Það er í raun ekkert sem bendir til þess að fólk græði eitthvað á því að drekka meira en 3-4 bolla af kaffi á dag.

Ítarleg umfjöllun um málið er hér!

SHARE