Angelina Jordan er 8 ára gömul og syngur lagið What a difference a day make fyrir framan fjölda fólks. Svo virðist sem þessi unga stúlka sé gömul sál og rödd hennar hljómar eins og um fullorðna konu er að ræða.
Sjá einnig: Mjóróma stúlka syngur lag með Nirvana
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.