Dana er 8 ára og er með anorexíu. Í þessari heimildarmynd er fylgst með stúlkunni í 12 vikna meðferð við þessu og einnig er fjallað um hvað veldur því að stúlkur sem greinast með átraskanir eru alltaf að verða yngri og yngri.

SHARE