Angelina Jolie (41) á sex börn fyrir með Brad Pitt en hana langar að eignast fleiri börn, um leið og skilnaðurinn við Brad hefur gengið í gegn.
Sjá einnig: Kæmi Brad ekki á óvart ef Angelina byrjaði með Jared Leto
Angelina er mikill mannvinur og vill gera heiminn að betri stað og ættleiða fleiri börn. „Henni finnst hún vera að gera eitthvað sem virkilega breytir heiminum,“ segir heimildarmaður HollywoodLife.
Sjá einnig: Leyndarmál Angelina Jolie og Brad Pitt
Hingað til hefur Angelina ættleitt börn frá Kambódíu, Eþíópíu og Víetnam