Ari Jósepsson og Hulda Icebody í myndatöku

Við höfum fjallað þónokkuð um bæði Ara og Huldu.
Ari heldur úti skemmtilegum video-bloggum sem birtast inná Youtube en fjalla þau helst um ferðalög hans um heiminn en hann hefur oft lent í skemmtilegum ævintýrum og segir hann einstaklega skemmtilega frá.
Hulda er einnig í því að birta myndbönd af sér á netinu en þar kallar hún sig Icebody. Myndböndin eru kannski í grófari kanntinum en virðist hún hafa gaman af þeirri athygli og umfjöllun.

Vinir okkar í Harmageddon tóku viðtal við Ara en það má heyra það hér.

Þau tóku sig saman og fóru í myndatöku.

1003890_10151736119052500_586572829_n

1098433_10151734672192500_1807123173_n

SHARE