Aþena syngur lagið Power of Love

Aþena Ísold Birgisdóttir er 15 ára stúlka sem syngur undurfallega. Hún deildi þessu myndbandi á Facebook síðunni Syngjum veiruna í burtu, öllum frjálst að leggja sitt af mörkum.

Sjá einnig: Örvæntingarfull móðir skrifar

Aþena syngur lagið Power of Love sem Celine Dion gerði ódauðlegt á sínum tíma. Aðspurð segist hún vera að læra á gítar í Tónlistarskólanum í Hafnarfirði og hefur farið á söngnámskeið hjá Maríu Björk. Hún er þó mikið að syngja heima fyrir og í skólanum og stefnir á að fara í söngnám í framtíðinni.

Tók þetta í gærkvöldi. Céline Dion: Power of Love 💗 Reyndi mitt besta!

Posted by Aþena Birgisdottir on Sunnudagur, 18. október 2020
SHARE