Barnsfæðing: Eitt af undrum veraldar

Hér eru 10 kraftmiklar ljósmyndir sem lýsa því undri að verða móðir í ljósmyndasamkeppni fyrir árið 2016.

Sjá einnig: Ertu að verða pabbi og ert kvíðinn fyrir fæðingunni?

Keppnin felur í sér að velja sigurvegara fyrir bestu fæðingaljósmyndir og eru verðlaunamyndirnar vægast sagt magnaðar. Þetta er fimmta árið sem þessi keppni hefur verið haldin og er grunnhugmyndin að ná fegurðinni í fæðingu barns ásamt því að hæfni ljósmyndarans skíni í gegn. Góður fæðingarljósmyndari þarf að ná gleðitárum,  þeirri mögnuðu tilfinningu sem fylgir því að nýtt barn fæðist í heiminn og fagna fjölskylduheildinni.

Sjá einnig: Stórkostlegar myndir af heimafæðingum – Ekki fyrir viðkvæma

professional-birth-photography-competition-winners-labor-delivery-postpartum-2

 

professional-birth-photography-competition-winners-labor-delivery-postpartum-3

 

professional-birth-photography-competition-winners-labor-delivery-postpartum-4

 

professional-birth-photography-competition-winners-labor-delivery-postpartum-5

 

professional-birth-photography-competition-winners-labor-delivery-postpartum-6

 

professional-birth-photography-competition-winners-labor-delivery-postpartum-9

 

professional-birth-photography-competition-winners-labor-delivery-postpartum-13

 

professional-birth-photography-competition-winners-labor-delivery-postpartum-16 (2)

 

professional-birth-photography-competition-winners-labor-delivery-postpartum-17

Sjá einnig: Hvenær byrjar fæðingin?

professional-birth-photography-competition-winners-labor-delivery-postpartum-18

 

professional-birth-photography-competition-winners-labor-delivery-postpartum-20

 

 

SHARE