Bíl stolið á Grettisgötu – Deilum áfram

Kona lenti í leiðinlegu atviki en bíl hennar var stolið.
Hún skrifar stutta lýsingu á bíl og óskar þess að fólk deili áfram í von um að upplýsngar finnist um þjófinn.

,,Viljið þið deila þessu fyrir mig góða fólk: Það leiðinlega atvik gerðist í kvöld/nótt að bílnum okkar var stolið ásamt Ipad 4 spjaldtölvu og samsung galaxi spjaldtölvu frá heimilinu okkar að Grettisgötu í Rvk. Bílnúmerið er KX 491. Ef þið hafið einhverjar upplýsingar þá endilega hafiði samband við Lögregluna á Höfuðborgarsvæðinu eða í síma 669-7114 (Bára) Kærar þakkir !!”

 

SHARE