Bókin hennar Kim Kardashian floppar

Mikil eftirvænting virtist vera fyrir fyrstu bók Kim Kardashian sem kom út í maí. Bókin, sem heitir Selfish og inniheldur fátt annað en sjálfsmyndir af drottningunni, hefur ekki selst eins vel og gert var ráð fyrir. Yfir 40 milljón manns fylgjast með Kim á Instagram en aðeins 32.000 eintök hafa selst af bókinni, sem þykja ekki góðar tölur ef miðað er við fylgi hennar á samfélagsmiðlum.

Sjá einnig: Myndir sem þú sérð sennilega ekki í nýju bókinni hennar Kim Kardashian

GettyImages-472462200

Bókin hefur eins fengið arfaslaka dóma bæði frá lesendum og gagnrýnendum.

SHARE