Breytti skólabíl í æðislega íbúð

Þessi skólabíll er staðsettur í Kanada og hefur hlotið nafnið Hundakofinn.

Það var fyrirtækið Paved sem sá um breytinguna.

Það er slökkviliðsmaður sem elskar hunda sem býr þarna en í húsinu er eldhús, stofa, svefnherbergi með rúmi sem er 160×200.

SHARE