Flestir nota bambusmottur til sushigerðar en það má einnig nota þær í ýmislegt annað. Til dæmis til þess að föndra einfalda snyrtibuddu, ef buddu skyldi kalla, þar sem allt dótið þitt helst á sínum stað.
Algjör snilld.
Sjá einnig:DIY: Losaðu þig við flösuna