Í nýjasta þættinum af I AM CAIT ræðir Caitlyn Jenner um þá erfiðleika sem hún hefur átt í með líkamsímynd sína. Caitlyn hefur hingað til óttast það að horfast í augu við sig fáklædda en hún tók svo skrefið og skellti sér í sund ásamt vinkonum sínum.
Þetta var ótrúlega frelsandi. Ég horfðist í augu við spegilmynd mína og ég leit nú bara nokkuð vel út!
Sjá einnig: Caitlyn Jenner ræðir ástarlíf sitt
https://www.youtube.com/watch?v=-_3hb_JtMp4&ps=docs