Forsíða

Forsíða

Gerðu kókoskúlur með krökkunum – Uppskrift

Hver man ekki eftir gömlu góðu kókoskúlunum síðan í gamla daga? Sunnudagar eru kjörnir í eitthvað dúllerí með börnunum svo hér er uppskriftin af...

Óvenjulegar og skemmtilegar gjafir

Það getur verið gaman að gefa gjafir og svo getur það verið meiriháttar hausverkur að finna gjafir fyrir fólk sem á allt. Hérna eru nokkrar...

Prótein kryddbrauð – uppskrift

Valkyrjan er alltaf að prófa sig áfram í nýjum & góðum uppskriftum. Hér er ein æðisleg! Prótein Kryddbrauð: * 1 bolli kínóa hveiti (100g) * 1/3 bolli...

Vissir þú þetta um konur?

Kannski vissir þú þetta ekki um konur en .. 1. Þegar vinkonur eyða tíma saman, fara í saumaklúbb, læra saman eða jafnvel gista saman (á...

Dásamlegt að byrja daginn á þessum (grænn djús)

Grænn djús 2-3 sellerístöngla 1 agúrka 1 lúka af spínati 1 límóna 3-4 sm engiferrót, lífrænt rætkuð 3-5 dl vatn Allt saxað áður en það er sett í blandarann. Öllu blandað vel...

Myndasería “Ghosts of the bookstore”

Mig langar að deila með ykkur myndum úr verkefni sem ég tók þátt í. Þessar myndir voru birtar í nýju lífi og í Vouge...

60´s förðun

60´s förðunin var flott og öðruvísi.       

Lærðu að farða þig eins og Kim Kardashian

Ég er oft spurð hvaða tækni ég noti til að skyggja andlitið þegar ég er að farða eða hvernig ég geri "lýsingu" undir augun....

Grænmetisbuff með mangósósu

Grænmetisbuff með mangósósu 2 bollar hvítbaunir, soðnar 1/2 bolli haframjöl 1 bolli hýðishrísgrjón, soðin 2 msk hrátt cous cous 1 paprika 2 sellerístilkar 100 g sveppir 3 msk olía 2 msk timian 1 msk...

Glæný stefnumótasíða – makalaus.is

Makalaus.is er glænýr vefur sem opnar í kvöld. Við fengum að heyra í Guðmundi Jónssyni og Heiðu Jóhannsdóttir aðstandendum síðunnar sem sögðu okkur frá...

Borðar konan þín eins og svín á meðgöngunni og er brjáluð...

Þetta er ekki alhæfing enda eru menn misjafnir og sumar konur eru svo heppnar að hafa nælt sér í einn draum í dós. Sumir karlmenn...

Makinn sem njósnar um þig.

Ég rakst á umræðu um daginn á facebook þar sem fólk var að tala um hvort eðlilegt væri að makar skoðuðu töluvpóst og facebookskilaboð...

4 vítamín sem eru nauðsynleg til að halda húðinni í lagi

Ég er lærður förðunarfræðingur og eins og er er ég að læra snyrti og húðfræðinginn. Í náminu mínu er lögð mikil áhersla á það...

Speltpizza – Æðislega bragðgóð

Pizzur eru alltaf vinsæll matur og ekki er verra ef hægt er að fá pizzu sem er jafnvel aðeins hollari en hin venjuleg hveitipizza....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...