Menning

Menning

Hún er búin að taka myndir af sér naktri út um...

Franski ljósmyndarinn Erica Simone hefur undanfarið sprangað nakin um New York borg og tekið myndir af því. Myndirnar er ætlaðar fyrir ljósmyndabók Ericu sem sýna...

13. desember – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin, Stúfur kemur til byggða næstu nótt og alveg ábyggilegt að það er mikill spenningur á mörgum heimilum vegna þess. Á þessum...

Willow og Jaden Smith: Svölustu krakkarnir í Hollywood?

Þau eru ekki há í loftinu, systkinin Willow (13) og Jaden Smith (16) en hafa þegar haslað sér völl á hvíta tjaldinu sem og...

Framandi og freistandi fyrir þig

Nýlega komu í sölu ný vín frá Jumilla héraðinu á Spáni sem hafa vakið ansi mikla eftirtekt, ekki síst fyrir útlit flöskumiðanna. Jumilla hérað...

Kvenleiki fer aldrei úr tísku: Tímalausir hátíðarkjólar úr smiðju Chanel

Ófáir bíða útgáfu hátíðarmyndar Chanel með eftirvæntingu, en kvikmyndin verður frumsýnd við hátíðlega athöfn annað kvöld í Salzburg - þegar jólalína Chanel verður kynnt...

„Ég vissi ekki að það væri hægt að láta fótósjoppa af...

Marta María Jónasdóttir, fréttastjóri dægurmála á mbl.is þvertekur fyrir að hafa brotið trúnað við Helgu Gabríelu, sem beiddist undan viðtali við Smartland vegna birtingu...

Berskjöldun, uppgjöf og andagift á nýju plötu Láru

Lára Rúnars gefur út sína sjöundu breiðskífu sem ber titilinn 7. Platan kemur út 7.7. & á henni eru 10 frumsamin lög...

Bókagjöf til Barnaspítala Hringsins

Eimskipafélag Íslands færði Barnaspítala Hringsins veglega bókagjöf á dögunum, en um var að ræða fjölda nýrra barnabóka. Gjöfinni var vel tekið af forsvarskonum Barnaspítalans, enda...

Public House Gastropub á Laugaveginum: Veisla fyrir bragðlaukana

Public House Gastropub er nýr veitingastaður á Laugaveginum.  Ég smellti mér þangað ásamt vinnufélögum mínum fyrir stuttu og almáttugur minn - þvílíkt og annað eins...

Vetrarpartý í Listasafni Reykjavíkur: HÚN býður heppnum lesenda á tónleika!

Nordic Events og Smirnoff kynna: Vetrarpartý fer fram í Hafnarhúsi Listasafns Reykavíkur þann 13. desember. Á kvöldinu koma fram koma frábærir íslenskir og erlendir...

Jennifer Lopez varð fyrir tilfinningalegu og andlegu ofbeldi í samböndum

Söngkonan Jennifer Lopez er í þann mund að gefa út ævisögu sína sem ber nafnið True Love. Í bókinni greinir Jennifer frá því hvernig...

Gleðiganga Hinsegin daga: Götulokanir í dag

Gleðiganga Hinsegin daga og hátíðahöld henni tengd fara fram í dag. Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi (nálægt BSÍ) kl. 14 og að henni...

SKATE GUITAR: Rafmagnsgítar úr gömlum hjólabrettum

Hjólabrettagítar er jafnvel ekki það fyrsta sem kemur í hugann þegar hönnun ber á góma. En þeir eru til og það rafmagnaðir í þokkabót. Hönnun...

Rihanna mætti með fjólublátt skraut á brjóstunum á sér

Söngkonan Rihanna mætti fremur léttklædd á hátíðarkvöld góðgerðarsamtakanna amfAR á miðvikudagskvöldið. Það ætti ekki að koma mörgum á óvart að Rihanna mæti léttklædd á opinberan...

The slow mo guys heimsóttu Ísland!

Youtube-stjörnurnar Gavin Free og Dan Gruchy sem halda uppi youtube-rásinni The slow mo guys, heimsóttu Ísland fyrir stuttu. Þeir setja reglulega inn efni þar...

Lærðu bóhemískar Hollywood-bylgjur fimmta áratugarins

Þær voru nær guðdómlegar ásýndar, gyðjur Hollywood á fjórða áratug síðustu aldar. Ávallt óaðfinnanlegar, með fallega uppsett hár og ólaskaðan varalit. Yndislegt tímaskeið í...

Lana Del Rey er að klára Honeymoon

Lana Del Rey er að leggja lokahönd á fjórðu breiðskífu sína sem koma mun út á þessu ári - en breiðskífan mun bera heitið...

Kelis og FKA Twigs spila á Secret Solstice

Já þú last rétt! Söngkonurnar Kelis og FKA twigs eru meðal þeirra sem munu spila á Secret Solstice hátíðinni sem fer fram á sumarsólstöðum í...

Helen Mirren bannar snyrtivörumerkinu L’Oreal að „photoshoppa” myndir af henni

Leikkonan Helen Mirren var nýverið valin fulltrúi snyrtivörufyrirtækisins L'Oreal í Bretlandi. Helen setti þó eitt skilyrði áður en hún skrifaði undir samninginn við fyrirtækið...

Þú kemst í snertingu við stærstu lífverur jarðar!

Hvalasýningin á Granda er ein af þeim perlum sem höfuðborgin getur státað sér af um þessar mundir. Ég fór á sýninguna á dögunum og...

Viltu sjá Ásgeir Trausta á Esjunni?

Ásgeir Trausti spilar á Esjunni ásamt hljómsveit sinni föstudaginn 29. maí. Tónleikarnir verða haldnir hjá Steini, frítt er inn og allir velkomnir. Herlegheitin byrja undir berum...

Dylan Brosnan (17) upprennandi kyntákn í herferð Saint Laurent

Dylan Brosnan, 17 ára gamall sonur Bondknúsarans Pierce Brosnan úr öðru hjónabandi leikarans, sannar í nýrri auglýsingaherferð fyrir Saint Laurent að sjaldan fellur eplið...

DIY: Er korkur í víninu þínu og er það vont á...

Hefur þú lent í því að vínið þitt er fullt af korki og nánast ódrykkjarhæft vegna þess óbragðs sem myndast af korktappanum sem er...

A Man’s Story: A$AP Rocky fetar í fótspor Salvatore Ferragamo

Saga hátískunnar er vörðuð hugrökkum karlmönnum og konum sem með galtóma vasa og knúin áfram af brennandi þrá til að skapa fagra hluti, klifu...

Glæsileiki á Glamour-verðlaununum

Árlega velur tímaritið Glamour þær konur sem taldar eru skara fram úr. Verðlaunahátíðin fór fram í London í gærkvöldi og að sjálfsögðu var mikið...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...