Menning

Menning

Give-A-Day: Þetta ætlar markaðsstjóri Bestseller að kaupa sér í dag

BESTSELLER keðjan sem rekur verslanirnar Vero Moda, Vila, Jack and Jones, Selected og Name It stendur í dag, þann 10. apríl fyrir alþjóðlegum góðgerðardegi...

Dagur ástarinnar: Hver er þessi Valentínus?

Dagur elskenda er runninn upp; 14 febrúar - sveipaður rósrauðum ljóma og fögrum loforðum. Dagurinn sjálfur er kenndur við dýrlinginn Valentínus og á rætur...

Berta skreppur í H&M ef hún fær heimþrá í Danmörku

Berta Þórhalladóttir er búsett í Danmörku ásamt unnusta sínum Hannesi Rúnari Herbertssyni og þriggja ára syni þeirra. Þau fluttu af landi brott árið 2012...

Hefur þú prófað hugleiðslu?

Hvað eiga Oprah, Óli Stef, David Lynch og Angelina Joile sameiginlegt? ÞAU IÐKA HUGLEIÐSLU! Hugleiðsluhátíðin Friðsæld í febrúar 2015 er nú haldin í annað sinn af útgáfunni...

Það getur verið læknandi að heimsækja gamlar minningar

Svavar Viðarsson gaf út í morgun lagið sitt Gömul sár. Lagið fjallar um hvernig gamlar minningar geta lifað lengi innra með manni...

Jóhann Jóhannsson vann Golden Globe-verðlaun

Jóhann Jóhannsson, tónskáld og lagasmiður hlaut Golden Globe-verðlaunin í nótt fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything, en aðrir tilnefndir í sama...

Saga Konudagsins: Til hamingju með daginn, íslenskar konur!

Konudagurinn er í dag; en þó Konudagurinn sé haldinn hátíðlegur víða um heim, er hinn íslenskur tyllidagur í dag og mun til siðs að...

Vúlkanbúinn Mr. Spock (Leonard Nimoy) er dáinn

Stórleikarinn Leonard Nimoy, betur þekktur sem Mr. Spock í Star Trek, er látinn. Banamein Nimoy var lungnasjúkdómur sem leikarinn þróaði vegna keðjureykinga - en...

Pirelli: Svona lítur SEXÍ út árið 2015

HÚN greindi frá þema Pirelli dagatalsins á komandi ári fyrir skömmu, en sterkra áhrifa frá 50 Shades of Grey gætir að þessu sinni. Latex, leður,...

Stuttmyndin RIMLAR: Manneskjur og misjöfn viðbrögð við sorgarferli

Um þessar mundir fer fram fjáröflun fyrir Stuttmyndina Rimla. Handrit og leikstjórn er í höndum Natans Jónssonar sem er útskrifaður úr Kvikmyndaskóla Íslands. Síðan...

Heiðurstónleikar til heiðurs Janis Joplin

Þann 19.janúar næstkomandi hefði rokksöngkonan Janis Joplin orðið 75 ára gömul. Að því tilefni verða þann sama dag haldnir sérstakir afmælistónleikar henni til heiðurs í Gamla Bíó.  Andrea...

Finnst gaman að vera á stórum bílum

Anna Sigrún Bernharðsdóttir Wilkinson er 29 ára Reykjavíkurmær sem starfar sem rútubílsstjóri og leiðsögumaður. Hún.is ræddi við Önnu Sigrúnu og fékk skemmtilega innsýn í...

Hildur vann Óskarinn- fyrst Íslendinga

Hildur er fyrsti íslendingurinn til þess að vinna Óskarinn og jafnframt 4 konan til þess að vinna hann í þessum flokki.

Töfrum líkar ljósmyndir af íslenskum tvíburum

Töfrum líkastur myndaþáttur af tveimur íslenskum stúlkum, systrunum Ernu og Hrefnu hefur farið sigurför um netið undanfarna sólarhringa, en stúlkurnar eru tvíburar og búa...

Instagram-leikur Gifflar fjölskyldunnar er í fullum gangi: Ert þú búin/n að...

Fjölmargar skemmtilegar myndir hafa borist í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar. Leikurinn gæti ekki verið einfaldari en það eina sem þú þarft að gera er að...

ONLY: Ný smáskífa Nicki Minaj óður til nasisma Hitlers?

Nicki Minaj liggur undir hörðum ákúrum fyrir útgáfu myndbands við nýjustu smáskífu sína; ONLY þar sem Lil Wayne, Drake og Chris Brown fara stórum...

Netgíró endurgreiðir 1000 reikninga ef Ísland vinnur Eurovision

Eigendur Netgíró hafa ákveðið að endurgreiða 1.000 Netgíró reikninga í maí ef Ísland vinnur Eurovision söngkeppnina.  Upphæðin getur numið háum fjárhæðum enda Netgíró vaxið...

Facebook síðan „Sniðgöngum Smartland” komin í loftið

Netheimar loga af bræði vegna umfjöllunar íslenskra miðla um samskipti Mörtu Maríu, ritstjóra dægurmála mbl.is og Helgu Gabríelu heilsubloggara og er orðfarið ljótt á...

Jólamarkaður netverslana

Sex sætar og skemmtilegar netverslanir munu sameinast á jólamarkaði dagana 17.-19. desember. Markaðurinn verður í Ármúla 21 og ættu allir að geta fundið eitthvað...

Skartaðu ferskri og ilmandi blómakórónu í skammdeginu!

Blómakórónur eiga við allan ársins hring og það er fátt meira frískandi í ísi lögðu skammdegi en ljúfur ilma nýútsprunginna blóma. Að trítla út í...

Honey Boo Boo er hætt: Mama June tekin saman við barnaníðing

Honey Boo Boo er horfin af skjá bandarísku þjóðarinnar og ný sería verður ekki send í loftið, þrátt fyrir að talsvert hafi verið kostað...

Reykjavík Cocktail Weekend: Dagskráin um helgina

Reykjavík Cocktail Weekend er nú í fullum gangi. Gleðin hófst á miðvikudag og í gærkvöldi fór meðal annars fram undankeppni barþjóna og vinnustaða í...

Fatamarkaður í Bókasafni Kópavogs

Í dag kl 17 verður haldinn fatamarkaður í Bókasafni Kópavogs. Allir básar hafa verið pantaðir og er búist við margmenni á svæðinu. Meðal þeirra...

Latex, lífstykki og leður: Pirelli 2015 óður til 50 Grárra Skugga

Pirelli dagatalið er komið á prent og logar af glæsileika; þema ársins 2015 er latex, leður og bindingar í anda erótísku skáldsögunnar 50 Gray...

Giftist sjálfri sér með pomp og prakt á afmælisdaginn

Yasmin Eleby, sem er fertug að aldri, stóð við áragamalt loforð sitt nú fyrir nokkrum dögum síðan og gekk í hjónaband með sjálfri sér...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...