Menning
Hafnarfjörður rokkar
Hafnarfjarðarbær leggur mikið uppúr fjölskyldustefnu og nú hefur verið settur upp Ærslabelgur á Víðistaðatúni.
Allir krakkar sem hafa gaman af að hoppa geta nú hoppað...
Yfirheyrslan! – Joel Sæmundsson
Á okkar litla landi leynast víðast hvar áhugaverðir og skemmtilegir einstaklingar sem gaman er að fjalla um! Yfirheyrslan er tækifæri til að benda á...
Verður tímaritið HVAÐ að veruleika með þínum stuðningi?
Athafnakonan Ágústa Margrét Arnardóttir er fimm barna móðir á Djúpavogi. Hún hefur tekið að sér ýmis verkefni í gegnum tíðina og ákvað í september...
Sýning á fötum þolenda kynferðisofbeldis – Þetta var ekki „þeim að kenna“
Oftar en ekki er þolendum kennt um að hafa gert eitthvað til að réttlæta ofbeldið sem átti sér stað og í mjög mörgum tilvikum...
The slow mo guys heimsóttu Ísland!
Youtube-stjörnurnar Gavin Free og Dan Gruchy sem halda uppi youtube-rásinni The slow mo guys, heimsóttu Ísland fyrir stuttu. Þeir setja reglulega inn efni þar...
Heiðurstónleikar til heiðurs Janis Joplin
Þann 19.janúar næstkomandi hefði rokksöngkonan Janis Joplin orðið 75 ára gömul.
Að því tilefni verða þann sama dag haldnir sérstakir afmælistónleikar
henni til heiðurs í Gamla Bíó.
Andrea...
Framandi og freistandi fyrir þig
Nýlega komu í sölu ný vín frá Jumilla héraðinu á Spáni sem hafa vakið ansi mikla eftirtekt, ekki síst fyrir útlit flöskumiðanna. Jumilla hérað...
Bókagjöf til Barnaspítala Hringsins
Eimskipafélag Íslands færði Barnaspítala Hringsins veglega bókagjöf á dögunum, en um var að ræða fjölda nýrra barnabóka.
Gjöfinni var vel tekið af forsvarskonum Barnaspítalans, enda...
Árstíðabundinn matseðill
Haust Restaurant á Fosshótel Reykjavík er einn af mínum uppáhaldsveitingastöðum á Íslandi. Hráefnin sem eru notuð í matseldina eru þau ferskustu sem hægt er...
Nisti fyrir nútímakonur
Göngum saman fagnar 10 ára afmæli í ár og af því tilefni er ýmislegt á döfinni. Hlín Reykdal ríður á vaðið nú í mars...