Menning
Ömmur sem tilheyra Pokémon go samfélaginu á Íslandi
Eins og lesendur vita þá er ég miðaldra kona á breytingaskeiðinu og hef áhuga á öllu mögulegu og ómögulegu.
8 skotheld tískuráð fyrir haustið
Ef þú ætlar að tolla í tískunni nú haustið 2019 ?
Þá skaltu kíkja á þetta myndband.
Hafnarfjörður rokkar
Hafnarfjarðarbær leggur mikið uppúr fjölskyldustefnu og nú hefur verið settur upp Ærslabelgur á Víðistaðatúni.
Allir krakkar sem hafa gaman af að hoppa geta nú hoppað...
Yfirheyrslan! – Joel Sæmundsson
Á okkar litla landi leynast víðast hvar áhugaverðir og skemmtilegir einstaklingar sem gaman er að fjalla um! Yfirheyrslan er tækifæri til að benda á...
Verður tímaritið HVAÐ að veruleika með þínum stuðningi?
Athafnakonan Ágústa Margrét Arnardóttir er fimm barna móðir á Djúpavogi. Hún hefur tekið að sér ýmis verkefni í gegnum tíðina og ákvað í september...
Sýning á fötum þolenda kynferðisofbeldis – Þetta var ekki „þeim að kenna“
Oftar en ekki er þolendum kennt um að hafa gert eitthvað til að réttlæta ofbeldið sem átti sér stað og í mjög mörgum tilvikum...
The slow mo guys heimsóttu Ísland!
Youtube-stjörnurnar Gavin Free og Dan Gruchy sem halda uppi youtube-rásinni The slow mo guys, heimsóttu Ísland fyrir stuttu. Þeir setja reglulega inn efni þar...
Heiðurstónleikar til heiðurs Janis Joplin
Þann 19.janúar næstkomandi hefði rokksöngkonan Janis Joplin orðið 75 ára gömul.
Að því tilefni verða þann sama dag haldnir sérstakir afmælistónleikar
henni til heiðurs í Gamla Bíó.
Andrea...
Framandi og freistandi fyrir þig
Nýlega komu í sölu ný vín frá Jumilla héraðinu á Spáni sem hafa vakið ansi mikla eftirtekt, ekki síst fyrir útlit flöskumiðanna. Jumilla hérað...
Bókagjöf til Barnaspítala Hringsins
Eimskipafélag Íslands færði Barnaspítala Hringsins veglega bókagjöf á dögunum, en um var að ræða fjölda nýrra barnabóka.
Gjöfinni var vel tekið af forsvarskonum Barnaspítalans, enda...
Árstíðabundinn matseðill
Haust Restaurant á Fosshótel Reykjavík er einn af mínum uppáhaldsveitingastöðum á Íslandi. Hráefnin sem eru notuð í matseldina eru þau ferskustu sem hægt er...
Nisti fyrir nútímakonur
Göngum saman fagnar 10 ára afmæli í ár og af því tilefni er ýmislegt á döfinni. Hlín Reykdal ríður á vaðið nú í mars...
Suðræn stemning og æðislegur matur
Ég kíkti á dögunum á veitingastaðinn Burro ásamt tveimur vinkonum. Hann er rosalega notalegur, á flottum stað í miðbænum, þar sem mikið hefur verið...
Þessi komust í úrslit!
Undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram á fimmtudagskvöld í Gamla Bíó.
Þar var keppt í tveimur keppnum, annarsvegar í Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Alþjóðasamtök barþjóna)...
Kokteilveisla um alla borg
Á fjórða tug veitingastaða taka þátt í Reykjavík Coctail Weekend í næstu viku og verða kokteilar á sérstöku tilboðsverði á stöðunum. Samhliða fer fram...
Braut kampavínsflösku
Fjölmenni var fyrir utan veitingastaðinn Sushi Social í gær þegar veitingamaðurinn Siggi Hall skírði staðinn formlega með því að brjóta kampavínsflösku á húsinu.
Staðurinn opnaði...
Stoppaðu á réttu stöðunum
Besti ísinn, sundlaug, brauðstangir og bjórinn á leiðinni á hátíðarnar um verslunarmannahelgina. Þetta snýst ekki bara um áfangastaðinn heldur líka ferðalagið.
Mýrarboltinn á Ísafirði
Ís á...
Fatamarkaður í Bókasafni Kópavogs
Í dag kl 17 verður haldinn fatamarkaður í Bókasafni Kópavogs. Allir básar hafa verið pantaðir og er búist við margmenni á svæðinu. Meðal þeirra...
Ótrúlegur nýr búnaður sem þýðir tungumál beint í eyrað
Hversu undursamleg er tæknin? Við höfum flest lent í aðstæðum þar sem við skiljum ekki það tungumál sem er að verið að segja við...
Hressir Verslingar gæða sér á hamborgurum
Það var margt um Verslinginn á veitingastaðnum Roadhouse í gær, en ungmennin gæddu sér þar á nýjum Moulin Rouge borgara, en borgarinn er skírður...
DIY: Er korkur í víninu þínu og er það vont á bragðið?
Hefur þú lent í því að vínið þitt er fullt af korki og nánast ódrykkjarhæft vegna þess óbragðs sem myndast af korktappanum sem er...
21. desember – Jóladagatal Hún.is
Það eru að koma jól. 3 dagar til stefnu og allt að gerast! Í tilefni að því ætlum við að gefa frábærar hárvörur í...
Jólamarkaður netverslana
Sex sætar og skemmtilegar netverslanir munu sameinast á jólamarkaði dagana 17.-19. desember. Markaðurinn verður í Ármúla 21 og ættu allir að geta fundið eitthvað...
13. desember – Jóladagatal Hún.is
Nú fer að styttast í jólin, Stúfur kemur til byggða næstu nótt og alveg ábyggilegt að það er mikill spenningur á mörgum heimilum vegna þess.
Á þessum...
11. desember – Jóladagatal Hún.is
Nú er fyrsti jólasveinninn að koma til byggða í nótt og við verðum sífellt spenntari fyrir jólunum. Við höldum áfram að opna glugga í...