Andleg heilsa

Andleg heilsa

Glímir þú við reiðivanda og hvað er til ráða?

Hvað er reiði? Reiði er tilfinning alveg líkt og gleði og sorg og er svar okkar þegar okkur...

„Af hverju hatarðu sjálfa þig?“

Mary Katherine er eiginkona, móðir og rithöfundur sem skrifaði Facebook-færslu sem fullt af fólki hefur tengt við og og hefur henni verið...

5 hlutir sem þú ættir ekki að borða ef þú ert...

Það sem þú setur ofan í þig hefur áhrif á líkama þinn, huga og skap. Ef þú ert greind/ur með geðhvörf, ættir...

7 týpur af vinum sem þú ættir að forðast

Það er ekkert betra enn sannir og einlægir vinir. Það eru til allskyns vinir og auðvitað allskonar fólk en nokkuð af því...

Einfalt ráð til að sofna á 5 mínútum

Það eru mjög margir sem eiga erfitt með svefn og þegar koma fram nýjar leiðir til að sofna auðveldlega, er um að...

„Þú stendur þig vel miðað við konu“

Þrátt fyrir að við konur séum búnar að berjast fyrir jafnrétti áratugum saman, virðist það oft ganga hægt, en það gengur samt....

Streitulosandi jóganámskeið fyrir byrjendur

Þann 15. mars næstkomandi hefst jóganámskeið í Kristalhofinu sem miðar að því að kenna grunn jógastöður, rækta huga, líkama og sál. Kenndar...

Útsala! Æðislegar leggings á aðeins 4.972 kr

Netverslunin okkar bestia.is er með 15% afslátt þessa dagana af öllu leggings frá EVCR. Við bjóðum lesendum hún.is auka 5% afslátt með...

5 falin merki um þunglyndi

Það getur verið erfitt að greina hvort einhver nákominn þér, eða jafnvel þú sjálf/ur, sért að takast á við þunglyndi. Stundum er...

Þið ættuð að sjá hana í dag!

Ainsley Loudoun kemur frá Kilmarnock í Skotlandi var djúpt sokkin í áfengis- og vímefnaneyslu. Líf hennar var langt því frá að vera...

Mæður sem missa börn eru líklegri til að deyja fyrir aldur...

Áhugaverðar rannsókna niðurstöður sem birtar voru í lok árs 2019: Ótímabær dauðsföll eru algengari meðal kvenna sem misst hafa...

Að deyja úr þreytu í sóttkví?

Lífið hefur breyst heilmikið á síðastliðnum vikum og mörg okkar höfum þurft að breyta okkar dagsdaglegu venjum allverulega. Við höfum eytt meiri...

Lífið og leiðir til að bæta það í verndareinangrun

Nú þegar þetta undarlega Covid ástand varir hafa flestir ef ekki allir þurft að breyta lífi sínu á einhvern hátt. Mig langar...

Fyrir og eftir myndir – magaermiaðgerð Kristínar

Næsta laugardag þann 4 apríl eru komnar 7 vikur frá því ég fór í magaermiaðgerð á vegum hei.is til Jelena góra...

Hugleiðing um hvernig lífið verður þegar Covid 19 kveður

Heimurinn er ekki sá sami og hann var fyrir örfáum vikum. Óraunverulegt ástand og ógnvekjandi staðreynd sem vekur upp allskyns hugsanir og...

Lamaðist af ótta – vill leggja mitt fram til hjálpar

Það er óhætt að segja að nú er mannkynið að upplifa tíma sem eru mjög ógnvænlegir og við erum algerlega vanmáttug um...

7 leiðir til að bæta andlega heilsu þína

Alzheimer er einn algengasti heilabilunarsjúkdómurinn og er sjötta algengasta dánarorsökin í Bandaríkjunum. Alzheimers flokkast til minnissjúkdóma. Minnissjúkdómar eru samheiti ýmissa sjúkdóma í...

Tenging milli vefjagigtar og áfalla

Oft hefur maður heyrt rætt um það að það séu sterk tengsl milli vefjagigtar og áfalla. Þessi litli pistill...

Tveir dagar í flug – Magaermi alveg að bresta á

Jæja, nú styttist í brottför! Ég flýg til Póllands á föstudag og já það er gul viðvörun, nema hvað! Undirbúningur hefur gengið...

Vefjagigt og þunglyndi

Ég sjálf er greind með illvíga vefjagigt og það tók mig langan tíma að ná sátt við það að vera með sjúkdóm...

Vefjargigtarþreyta er engin venjuleg þreyta

Á vefsíðunni vefjagigt.is sem er fræðsluvefur um allt sem tengist vefjagigt og mikilvægt að bæði vefjagigtarsjúklingar og...

Eiginkonu manns sem er með 4. stigs krabba neitað um hjálp...

Það mallar í mér reiðin eins og eldgos sem er alveg að þolmörkum komið. Af hverju?

11 hlutir sem ýta undir ADHD einkenni

ADHD er skammstöfun fyrir Attention Deficit Hyperactivity Disorder. Á íslensku hefur þetta heilkenni verið nefnt athyglisbrestur með ofvirkni. ADHD stafar af truflun á starfsemi...

Ég ætla í magaermi í Póllandi

Ég ætla að fara til Póllands þann 14. febrúar á vegum HEI Medical Travel á Íslandi og ég ætla að snúa heilsu...

Búinn að vera heltekinn af anórexiu og búlimíu í 16 ár

Garðar Ólafsson, eða Gassi eins og hann er alltaf kallaður kom með frábæra stöðuuppfærslu í dag sem við fengum leyfi til að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...