Næring

Næring

Sykurlaus himnasending – Súkkulaðidúllur með hnetusmjöri

Hver vill ekki njóta góðgætis án samviskubits? Til eru ótal uppskriftir af sykurlausu nammi og kökum, svo allir sem njóta sætinda ættu að geta fundið...

Framtíð barna okkar veltur á okkur – veljum rétt

Bandarísk auglýsing brýnir fyrir okkur að huga að heilsu okkar, bæði hvað við setjum ofan í okkur og afleiðingar óheilsusamlegs lífernis. Við erum fyrirmyndir...

Hreyfiöfl svengdarinnar

Í heilanum eru tvær aðskildar stöðvar sem stjórna matarlyst okkar – svengdarstöðin og saðningarstöðin. Þessi svæði í undirstúku heilans – spennuvirki mannsins – voru...

Hvað er blóðleysi vegna skorts á B12 vítamíni?

Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því til frumna líkamans. B12...

Heilsa og vellíðan í vaktavinnu

Mikilvægi andlegrar og líkamlegrar heilsu er aldrei of oft ítrekað. Fyrir fólk sem stundar vaktavinnu er ekki síður mikilvægt ef ekki mikilvægara að ítreka...

Engifer: Náttúrulega læknandi

Engifer hefur marga frábæra eiginleika, sem hafa verið notaðir í aldanna rás um allan heim - til þess að lækna allt frá ógleði til...

Sykur og sögusagnir

Það er mjög mikið um að fólk hafi ekki fyllilega réttar upplýsingar um sykur og hvernig hann hefur áhrif á heilsu okkar. Hér eru...

Hvað gerist ef of mikið járn safnast fyrir í líkamanum?

Járngeymdarkvilli er ástand þar sem of mikið járn safnast fyrir í líkamanum. Járnið hleðst þannig upp, sérstaklega í kringum líffæri eins og hjarta og...

Ber af ýmsu tagi – Náttúruleg hollusta

Berjasprettan í ár virðist almennt vera lélegri í ár en í fyrra en samt sem áður er  víða farið að sjást til fólks í...

Gætir þú átt í hættu að fá beinþynningu?

Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og...

10 merki þess að þú ættir að hætta að borða glúten

Glúten er prótein sem finnst í hveiti, rúg og byggi og hafa yfir 50 sjúkdómar verið tengdir við glúten nú þegar og talið er...

Hægðatregða getur verið merki um annan undirliggjandi sjúkdóm

Harðar hægðir sem erfitt er að losa sig við eða koma með margra daga millibili. Sársauki við endaþarmsopið þegar viðkomandi hefur hægðir ef sprungur...

Hver er algengasta áráttuhegðunin?

Margir kannast við það hjá sjálfum sér að vera varkár, t.d. ganga úr skugga um hvort rafmagnstæki séu aftengd á kvöldin, hvort nokkuð hafi...

Fæðutegundir sem hjálpa þér við að verjast geislum sólarinnar

Að borða vissar fæðutegunir geta virkilega hjálpað þér við að vernda húðina þína gegn útfjólubláum geislum sólarinnar. Það þýðir þó ekki að þú getur...

Hvað er svona merkilegt við grænmeti og ávexti?

Ávextir og grænmeti eru fallegir á litinn, bragðgóðir og fjölbreyttir og lífga þannig upp á hversdaglega tilveruna. Þeir gera fleira sem ekki er eins...

10 ástæður þess að gott er að neyta myntu á hverjum...

Þegar maður hugsar um myntu, kemur grænt, vellyktandi og hressandi fyrst upp í hugann. Þessi orð lýsa dásamlegu myntunni þó ekki nægilega vel. Mynta...

Litur á þvagi er besti mælikvarðinn

Ef við drekkum ekki nægan vökva er hætta á að líkaminn fari í ástand sem nefnist ofþornun(e. dehydration), en það getur verið lífshættulegt ef...

Hvað er þetta magnesíum?

Almennt um magnesíum Magnesíum er fjórða algengasta efnið í líkamanum. Þar eru um það bil 25 g af magnesíum, helmingur í beinunum en hinn helmingurinn...

Hvernig nýtir líkaminn joð?

Joð er steinefni sem binst hormónum skjaldkirtilsins. Vítamín og sameindir eru settar saman úr frumeindum sem bindast hver annarri en joð er frumefni, þ.e....

Breyta óhollustu í hollustu

Öll viljum við borða holla fæðu. Við eigum okkar uppáhaldsuppskriftir sem kannski eru ekkert svo hollar. Við þurfum ekkert að hætta að baka eða...

Orkudrykkir – Hvað er í þeim?

Helsti munur á milli orkudrykkja og íþróttadrykkja er að íþróttadrykkir innihalda ekki bara „orku“ heldur líka sölt sem eiga að viðhalda vökvajafnvægi. Helstu innihaldsefni...

Er allt í lagi með þitt avacado?

Einföld aðferð til að athuga hvort það sé í lagi með avacadoið. Þú einfaldlega fjarlægir stilkinn og athugar hvernig litur leynist undir. Ef það...

Gigtveikir fætur

Þó svo að gigt geti verið mjög hamlandi fyrir fólk, þá er hægt að bæta líðan allra gigtveikra. Þessar upplýsingar hér eru ætlaðar til...

Drykkur dagsins er með granateplum, bláberjum og acaí

Oft gefur maður sér ekki tíma til að borða ávexti yfir daginn en þumalputtareglan er sú að maður eigi að borða 5 ávexti á...

Hnetusmjör: Holl himnasending

Kostir þess að borða hnetusmjör eru margir, ásamt því að vera dásamlega bragðgott í alls konar matargerð. Hnetusmjör er einnig mjög hollt fyrir líkama...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...