Næring

Næring

Ert þú með vítamínskort?

Mörg okkar eru með vítamínskort af einhverju tagi og getur það haft alvarleg áhrif á heilsu okkar. Sjá einnig: Hvað er blóðleysi vegna skorts á...

Þessar þrjár fæðutegundir koma í veg fyrir beinþynningu

Beinin okkar eru undirstaða líkama okkar, en þau geta verið brothætt. Eftir því sem við eldumst slitna bein okkar og með beinþynningu, geta þau...

Hvaða áhrif hafa sykur, glúten, mjólk og vín á andlit þitt?

Húð þín er endurspeglun af heilsu þinni. Óhollt fæði og fæðuóþol geta valdið alvarlegum húðvandamálum, sérstaklega á andliti þínu. Sjá einnig: Fæðuóþol og ofnæmi geta...

Hvað er aspartam og hvernig er það skaðlegt?

Þetta myndband sýnir raunverulegt innihald í aspartam, sem er eitt mest notaða sætuefni í heimi. Sjá einnig: Megrunardrykkir auka þunglyndi Aspartam hefur verið tengt við fjöldan...

Hvers vegna ættir þú að setja smjör í kaffið þitt?

Skoðaðu þetta myndband til þess að komast að því hvers vegna þú ættir að bæta smjöri við kaffið þitt í framtíðinni. Sjá einnig: Notaðu kaffikorginn...

6 leiðir til að minnka þessa blessuðu kviðfitu

Það getur farið óstjórnlega í taugarnar á konum, já og körlum, hvað maginn er lengi að verða sléttur. Það virðist taka ómældan tíma og...

Fyrsta afmæliskakan

Myndir þú gefa eins árs gömlu barni þínu gríðarstóra afmælisköku til þess að borða sjálft? Nú, þessir foreldrar áttu ekki í neinum vandræðum með...

Ert þú enn að nota örbylgjuofn?

Örbylgjuofn er til að flestum heimilum landsins. Þetta heimilistæki hefur reynst mörgum gríðarlega vel, hvað varðar þægindi og sparað okkur gríðarlega mikinn tíma. Þetta...

7 sláandi staðreyndir um vatn

Vissir þú þetta um vatn? Sjá einnig: Stórmerkilegar staðreyndir um fitu https://youtu.be/BtwnxugdMAE?si=Yznnsjhd2lUh0fkk

13 fæðutegundir sem þú ættir aldrei að borða

Sum efni eiga bara ekki að fara inn í líkama okkar. Þar má nefna transfitu og sum sætuefni. Þetta á bara ekki heima í...

Fæðutegundir sem geta eytt krabbameinsfrumum

Krabbamein er nokkuð sem ekkert okkar vill upplifa, hvort sem það á við okkur sjálf eða aðra sem í kringum okkur eru. Þess vegna...

Afhverju ættum við að borða bananahýði?

Hættu að henda bananahýðinu vegna þess að það hefur að geyma marga kosti fyrir heilsu þína. Það eru flestir sammála því að það er...

Lykillinn að góðum nætursvefni – Með tveimur innihaldsefnum

Við vitum öll vægi þess að sofa vel. Of lítill svefn, eða svefn undir 6 klukkustundum, getur leitt til hjartasjúkdóma, rétt eins og of...

7 frábærir kostir við grænt te sem þú vissir kannski ekki

Grænt te er æði, ekki bara út af því að það er gott, heldur hefur það frábæra eiginleika. Sjá einnig: 10 ástæður til að drekka...

Hvað eldir þig jafn mikið og reykingar?

Reykingar flýta fyrir öldrun, sem er ekki lengur fréttnæmt. Það er þó nokkuð sem getur flýtt fyrir öldrun þinni jafn mikið og reykingar sem...

Hægt er að rekja 20.000 dauðsföll á ári til inflúensu

Til eru þrír stofnar inflúensu; A, B og C. Algengastar eru sýkingar af völdum inflúensu A. Inflúensuveiran gengur í faröldrum um allan heim, á...

Hvaða áhrif hefur safakúr á líkamann?

Safakúrar hafa lengi verið vinsælir - það er mörgum sem þykir það fýsileg tilhugsun að hreinsa sig aðeins. Sérstaklega eftir sumarfrí, jól, páska eða bara...

Af hverju áttu að borða sellerí?

Ég hef stundum heyrt því fleygt að sellerí bragðist eins og sápa. Þar er ég alveg hjartanlega ósammála. Perónulega þykir mér sellerí bara nokkuð...

Af hverju áttu að borða sætar kartöflur?

Sætar kartöflur eru alveg agalega gómsætar - fylltar, soðnar, steiktar, sem meðlæti eða jafnvel aðalréttur. Gildir einu. Þær eru alltaf góðar. Ekki skemmir fyrir...

Af hverju ættu konur að drekka bjór?

Rannsóknir hafa leitt það í ljós að bjórdrykkja kvenna minna líkur á hjartaáföllum töluvert. Einn til tveir bjórar á viku eru því hollir fyrir...

Hvað er blóðleysi á meðgöngu?

Blóðleysi felur í sér skort á rauðum blóðkornum. Rauðu blóðkornin ferðast um líkamann eftir æðunum, vinna súrefni úr lungunum og skila því til frumna...

Geta ofskynjunarsveppir verið skaðlegir?

Sumar þeirra sveppategunda, sem þegar er vitað að finnast hér á landi, geta verið varasamar til inntöku vegna þess að í þeim eru efni,...

Það þurfa allir að hreyfa sig daglega

Holdafar þjóðarinnar hefur verið mikið í umræðunni og þá ekki síst aukin tíðni ofþyngdar. Leitað er leiða til að sporna gegn þessari þróun og...

Hvað eru gallsteinar?

Það eru steinar, ýmist úr kólesteróli eða galllitarefni, sem myndast einkum í gallblöðrunni. Þeir geta verið allt frá nokkrum millimetrum upp í nokkurra sentimetra...

Hvað getum við gert til þess að viðhalda góðri heilsu?

Þegar sumri hallar fara margir að taka sig á varðandi heilsutengda hegðun og breyta lífstíl. Hvað getum við gert til að viðhalda góðri heilsu til...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...