Næring

Næring

Rauðrófur – allra meina bót?

Hráar rauðrófur eru stútfullar af næringarefnum, þær innihalda meðal annars C og A-vítamín, magnesíum, fólinsýru, járn, kalíum, fosfór, trefjar og nítrat. Eins eru þær...

Útlit þessarar fæðu segir hvaða líffæri það læknar

Hefurðu einhvern tíma tekið eftir því að valhneta lítur út eins og heili og nýrnabaun lítur út eins og nýra? Þú veist það kannski...

10 fæðutegundir sem ekki allir vita að eru hollar

Það vita ekki allir að þessar fæðutegundir eru hollar, en þær eru það! Sjá einnig: Holl og fljótleg hugmynd að hádegismat https://www.youtube.com/watch?v=x4QxxMJ-eJY&ps=docs

10 fæðutegundir sem hraða efnaskiptunum

Hefurðu trú á að efnaskiptin þín séu eitthvað í hægari kantinum? Sjá einnig: Efnaskipti kolvetna Skoðaðu þetta: https://www.youtube.com/watch?v=ZayMdTrOkVY&ps=docs

Afleiðingar offitu

Sálrænar afleiðingar offitu Offita getur haft í för með sér margs konar óþægindi og vandamál sem eru af líkamlegum, sálrænum, félagslegum og kynferðislegum toga og...

Hvaða fæða inniheldur mikið nikkel?

Ýmislegt bendir til að nikkel í fæðu geti haft þýðingu fyrir þá einstaklinga sem hafa snertiofnæmi fyrir nikkel. Margir telja að sé mikið nikkel í...

Bragðgóð fita – Rangt eða rétt?

Smáræði af fitu bragðast betur en engin fita. Feitur matur er þó ekki endilega bragðbetri en vel kryddaður matur með hóflegu fituinnihaldi. Málið er...

Hætti að borða skyndibitamat og gjörbreyttist á 7 mánuðum

Hinn 28 ára gamli breti, Sebastian David, var vanur að borða yfir 5000 kaloríur á dag af ruslfæði. Sebastian eyddi í kringum 140 pundum...

Hvað gerir D-vítamín fyrir þig?

Skilgreiningin vítamín er venjulega notuð yfir lífræn efni sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur og þarf því að fá með öðrum hætti. Á síðustu...

Hver eru einkenni vítamíneitrunar?

Það hefur verið mikil vakning uppá síðkastið varðandi neyslu vítamína og þá sérstaklega hefur verið fjallað um D vítamín og nauðsyn þess að bæta...

Hvenær er best að borða banana?

Fólk hefur misjafnar skoðanir á því hvenær bananir eru bestir á bragðið. Það er fer þó eftir þroskastigi bananans hversu mikið af vítamínum og...

Sykur, sykur, sykur

Sykur er sætuefni sem inniheldur hitaeiningar og er bætt út í matvæli í þeim tilgangi að gefa sætt bragð, fallegri áferð og fyllingu. Sykur er...

Morgunkorn á mannamáli

Íslendingar á öllum aldri borða morgunkorn nánast daglega, enda er það næringarríkt, bragðgott og fljótlegt og því auðvelt að venja sig á neyslu þess....

Veirusýkingar sem geta borist með mat og drykk

Ýmsar veirusýkingar geta borist með mat og drykk. Margar þeirra valda iðrakvefi, það er bólgu í meltingarvegi. Einkennin geta verið niðurgangur, ógleði og uppköst...

Misskilningurinn um safakúra

Algengur misskilningur um safakúra og hvaða áhrif þeir hafa á líkama þinn. Horfðu á myndbandið hans Hank Green, þar sem hann fer ofan í...

Hvort er meira fitandi, sykur eða fita?

Sykurneysla í hófi auðveldar okkur að halda okkur grönnum. Hins vegar eru margar goðsagnir á kreiki um að betra sé að borða sykur en...

Hver eru einkenni ristilkrampa?

Truflanir á starfsemi ristilsins þannig að í stað þess að reglubundinn samdráttur eigi sér stað í ristlinum og flytji þannig fæðuna taktvisst áfram verður...

Holl og fljótleg hugmynd að hádegismat

Kannastu við að þurfa stundum bara eitthvað strax að borða? Þú finnur allt í einu að maginn er farinn að kvarta og þú ert...

Hvernig lýsir B12 vítamínskortur sér?

Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því til frumna líkamans. B12...

Hollt og bragðbetra brauð – Súrdeigsgerðin opnar

Súrdeigsgerðin opnaði í gær verslun með súrdeigsbrauð og ferska ávaxtasafa í Krónunni í Lindum í Kópavogi, þá fyrstu sinnar tegundar hérlendis sem selur einungis...

Koffíndrykkir á markað – Ekki ætlaðir börnum

Nokkur umræða hefur orðið um svokallaða orkudrykki í ljósi þess að nýjar tegundir sem innihalda mikið koffín hafa nú numið land. Ástæðan fyrir þessu...

Staðreyndir um vatnsdrykkju

Vatn líkamans er um 60% af líkamsþunganum að meðaltali og gegnir margvíslegum hlutverkum sem gerir það lífsnauðsynlegt manninum og öðrum lifandi verum. Meðal hlutverka...

Kynörvandi smootie

Drekktu þennan smoothie og auktu við kynhvötina. Sjá einnig: Súper einfaldur Detox Smoothie Það fer ekki á milli mála að sumar fæðutegundir auka á kynhvötina, en...

Er brauðið byrjað að mygla? Hentu því öllu í ruslið

Þú tekur fram brauðið þitt og kemst að því þér til skelfingar að brauðið er byrjað að mygla. Þú hugsar með þér hvort að...

7 hlutir sem flýta fyrir öldrun húðarinnar

Margt getur haft áhrif á húð þína og valdið hrukkum, exemi og ofnæmi. Húðin okkar er stærsta líffæri okkar og við verðum að huga...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...