Þekking

Þekking

Myglusveppir og heilsa

Myglusveppir eru rakasæknar örverur eins og bakteríur og efni sem gufa upp í andrúmsloftið þegar byggingarefni eru rök og geta hlaðist upp...

Ræktaðu þitt eigið engifer

Engifer er æðislegt að mínu mati. Það er gott í mat og í þeytinginn og jafnvel bara eitt og sér, þó það sé frekar...

15 fæðutegundir sem auka á brennslu

Þetta er gott að vita fyrir þá sem að eru í átaki.  Svo eru eflaust einhverjir sem eru að hugsa um bikiní tímann sem...

Hvað gerir D-vítamín fyrir þig?

Skilgreiningin vítamín er venjulega notuð yfir lífræn efni sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur og þarf því að fá með öðrum hætti. Á síðustu...

Börn í innkaupakerrum

Flestir foreldrar þurfa að taka börnin með sér þegar keypt er inn til heimilisins og þá kemur sér vel að geta sett barnið í...

Svefntruflanir á meðgöngu

Margar konur verða fyrir svefntruflunum á síðasta þriðjungi þungunarinnar. Vanfærar konur eiga oft erfitt með að sofna og að finna þægilega svefnstellingu. Þær fá...

Hvernig lýsir félagslegur kvíði sér?

Félagslegur kvíði er orðin frekar algengur og má kannski tengja það við aukningu á notkun samfélagsmiðla og netnotkunar, að einhverju leyti. Fólk hefur sífellt...

Reglubundinn svefn mikilvægur í skammdeginu

Við eyðum um þriðjungi ævinnar sofandi og á meðan gerist gríðarlega margt í líkama okkar. Svefn er þannig virkt ástand þar sem...

Tölum aðeins um fitulifur

Lifrin er stærsti kirtill líkamans og vegur um 1,4 kg í meðal manneskju. Lifrin gegnir fjölmörgum hlutverkum og er aðalefnaskiptalíffærið sem líkaminn hefur. Lifrinni er...

Vaseline hefur óteljandi notagildi

Vaselin er svo sannarlega hægt að nota til margra hluta. Hér eru 50 atriði sem hægt er að nota þessa snilld í: Sjá einnig: Hann...

Verkur fyrir brjósti getur verið af ýmsum toga

Þótt verkur fyrir brjósti geti verið af ýmsum toga, svo sem frá hjarta, vélinda, stoðkerfi eða lungum, er kransæðastífla sá sjúkdómur sem oftast er...

Sykurskert fæði

Sykursýki tegund 2 greinist oftast eftir miðjan aldur. Meðferðin felst í breyttum lífstíl, hollu mataræði og hreyfingu. Margir þurfa einnig á lyfjum að halda. Fæði...

Hvað geta neglurnar þínar sagt þér um heilsu þína?

Það er ýmislegt hægt að sjá um heilsu þína með því að skoða neglurnar þínar. Hvort sem það er á höndum eða...

Tilraunir með bóluefni við Covid-19

Samkvæmt nýjustu fréttum frá National Institute of Allergy and Infectious Diseases (NIAID), lítur út fyrir að ekki sé langt í að...

Fórnarlambsmenning – Er fólk að safna áföllum?

Hér er virkilega áhugaverður þáttur hjá Dr. Phil. Hann fjallar hér um aukna fórnarlambsmenningu í Bandaríkjunum og talar við marga mjög áhugaverða...

Hann átti að eiga 18 mánuði ólifaða

Það var árið 2012 sem hinn breski David Habbitt, þá aðeins 32 ára, var greindur með krabbamein. Hann fór í lyfjameðferð, geislameðferð og aðgerð...

Ertu með stíflað nef flesta daga?

Hvað er nefslímubólga? Hún er til staðar ef hnerri, nefrennsli eða nefstífla varir lengur en klukkustund flesta daga. Það má skipta nefslímubólgunni í 2 tegundir...

Furðuleg förðunarráð sem virka

Mörg ráð hljóma svo furðulega að maður getur varla ímyndað sér að þau virki. Hér eru nokkur sem koma verulega á óvart. Sjá einnig: 10...

Er búið að finna lækningu við vefjagigt?

Vísindamenn hafa fundið uppruna sársauka hjá sjúklingum með Vefjagigt og þvert á móti því sem margir halda, þá er uppruninn ekki í heilanum. Þessar...

Sex ára stúlka hefur svarið við lífsgátunni: „Fylgdu hjartanu”

Eini munurinn á þeim sem ná árangri í lífinu og þeim sem dragast aftur úr og mistakast, er staðfesta. Þetta staðhæfir sex ára gömul...

Ofgnótt vítamína – Hver eru einkenni vítamíneitrunar?

Til þess að líkaminn geti starfað eðlilega þurfum við að fá 13 mismunandi vítamín út fæðunni sem við neytum. Þessi vítamín gegna margvíslegum hlutverkum...

Æðislegt úr með allt til alls

Ég eignaðist mitt fyrsta snjallúr fyrir um 5 árum síðan þegar ég keypti mér Samsung Galaxy Gear Fit. Það var bleikt...

Hægðatregða hjá kornabörnum

Hægðatregða er ástand sem skapast þegar saur barnsins verður þéttur í sér og harður, kögglar geta myndast. Barnið á þá í erfiðleikum með að...

Vímuefni og meðganga

Fæðing barns hefur mikil áhrif á líf foreldra og annarra aðstandenda. Flestir verðandi foreldrar nota meðgöngutímann til að laga líf sitt og umhverfi að...

7 lífsnauðsynlegar matartegundir ef þú ert 50+

Heilsutorg er síða sem fjallar um allt milli himins og jarðar tengt heilsunni. Þessi grein er frá þeim og er birt með...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...