Þekking

Þekking

10 leiðir til að koma í veg fyrir brjóstsviða

Það er ógeðslegt að fá vondan brjóstsviða. Það er hægt að kaupa töflur án lyfseðils í apóteki en það er líka gott að koma...

Jóga og kynlíf

Þeir sem stunda jóga vita að það er ekkert leyndarmál að margar af jóga stellingum eru ansi svipaðar þeim sem notaðar eru þegar kynlíf...

20 einkenni ADHD hjá ungum stúlkum

Athyglisbrestur með ofvirkni eða ADHD, hefur verið lengi greint í fjölda stráka/karlmanna, en eftir því sem skilningur á ADHD eykst greinast fleiri...

Magakrampi – hvað er til ráða?

Þegar barn fær magakrampa verður ófremdarástand á heimilinu þar til barnið losnar við magakrampann. Því fylgir gífurlegt álag ef ungbarnið grætur og er óhuggandi,...

Stórmerkilegar staðreyndir um fitu

Vissir þú að sá sem fann upp BMI stuðulinn var ekki einu sinni læknir heldur stærðfræðingur? Sjá einnig: 10 fitandi „hollustuvörur“ Hér eru nokkrar áhugaverðar staðreyndir...

Töfralyf og mýtur í vefjagigt

Hér er einn góður pistill um mýtur sem ganga manna og kvenna á milli um töfralausnir við Vefjagigt. Oft...

9 fæðutegundir sem innihalda melatónín – Bættur svefn

Melatónín er hormón sem verður til í kirtli í heilanum. Melatónín gegnir meðal annars því lykilhlutverki að stjórna takti milli svefns og...

Ber – náttúruleg hollusta

Berjasprettan í ár virðist almennt vera góð og er  víða farið að sjást til fólks í berjamó að tína aðalbláber, bláber og krækiber. Ber eru...

Meðgangan: 13. – 16. vika

Annar þriðjungur Þessi kafli er oft talinn besti partur meðgöngunnar. Þegar þarna er komið...

Geitungastungur og skordýrabit – Hvað á til bragðs að taka?

Hvað á að gera? Mörg skordýrabit og stungur skilja eftir sig rauða, bólgna hnúða með kláða í og á stundum eru þeir líka kvalafullir. Oftast...

Höfuðverkur á blæðingum

Blæðingar eru leiðinlegar og það er ekki nóg með að það sé að blæða úr okkur heldur þurfum við að fá krampa og vera...

Forvarnir gegn ristilkrabbameini

Ristilkrabbamein er lífshættulegur sjúkdómur sem er þó oftast læknanlegur ef hann greinist nógu snemma.  Þar skipta þekking og árvekni sköpum.Í mörg ár var deilt...

Rakstur að neðan

Á kynþroskaaldrinum breytist vöxturinn, brjóstin stækka og hárvöxtur eykst hjá stelpum. Hárvöxturinn verður aðallega undir höndunum og á kynfærum en getur einnig verið á...

Vatn á fastandi maga er gott fyrir heilsuna

Það er mjög vinsælt í Japan að drekka vatn strax á morgnana á fastandi maga. Og það sem meira...

Vöðvar hennar breytast í stein

Ashley Krupiel (32) er haldin sjaldgæfum sjúkdómi sem aðeins tvær milljónir manna hafa fengið. Sjúkdómurinn heitir Fibrodysplasia Ossificans Progressiva og veldur hann því að...

Hverjir eiga helst á hættu að fá slitgigt?

Slitgigt er sjúkdómur í liðamótum sem flestir fá þegar aldurinn færist yfir. Átta af hverjum tíu sem náð hafa fimmtugsaldri eru með slitgigt. Hún...

6 lyf sem geta orsakað augnþurrk

Augnþurrkur er sjúkdómur sem orsakar það að framleiðsla tára er sama og engin. Þetta orsakar bruna í augum, verki og mikil...

Hugsaðu um heyrnina á meðan þú hefur hana!

Forvörn er betri en meðhöndlun Talið er að um 10% jarðarbúa séu heyrnarskert. Nýjar evrópskar rannsóknir hafa sýnt fram á að sú tala liggi nú...

Algengar ranghugmyndir (mýtur) varðandi næringu og heilsu

Við lifum í upplýsingasamfélagi þar sem við erum nánast að drukkna í upplýsingum um öll heimsins mál. Það koma mjög misvísandi upplýsingar...

EKKI borða þetta ef þú ert með mígreni

Flest okkar fáum oft höfuðverk annað slagið. Samkvæmt World Health Organization fær 75% fólks á aldrinum 18- 65 ára höfuðverk að minnsta...

Hann deilir með okkur kynleiðréttingaferli sínu

Þessi ungi maður fer í gegnum allt kynleiðréttingaferli sitt, frá því að muna fyrst eftir sér sem fjögurra ára gamalli stúlku þar til hann...

Leiðbeiningar til karla um velgengni í kynlífinu

Leiddu hugann að öllum þeim tækjum, tólum og áhöldum sem þú hefur keypt um dagana. Næstum öllum þeirra fylgdi leiðarvísir sem sagði hvernig ætti...

Útferð og/eða sveppasýking

Konur geta haft óverulega, glæra og lyktarlausa útferð án þess að hún sé vísbending um sjúkdóm. Margar konur fá ávallt útferð þegar egglos verður. Hjá...

Situr fyrir með sjálfri sér í yfirþyngd

Þegar Beth Beard ákvað að létta sig um 150 pund, sem er 68 kg, ákváðu hún og vinkona hennar, Blake Morrow að gera nokkuð...

Hrafnhildur missti 27 kg: „Fólk dæmir miskunnarlaust eftir þyngd”

„Eitt hef ég lært; fólk kemur öðruvísi fram við þá sem eru í yfirþyngd. Fólk sýnir mér mismunandi viðhorf eftir þvi hvernig ég lít...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...