DIY

DIY

Hún sefur með snúða í hárinu og fær fullkomnar krullur

Það eru vafalaust einhverjar skvísur nú þegar búnar að prófa þessa einföldu leið til þess að fá fallegar krullur í hárið. Bara nokkrir snúðar,...

4 andlitsmaskar sem þú getur útbúið á núll einni

Það hafa allir gott af því að smella góðum andlitismaska framan í sig, svona við og við. Bæði konur og karlar. Þessa maska getur...

DIY: Álpappír á tennurnar gerir þær perluhvítar

Já, það er eftirsóknarvert að vera með hvítar tennur. Við vitum að álpappír er nytsamlegur til svo margs, en að vera þáttur í að...

DIY: Málar tré með vaselíni

Þetta er ótrúlega flott og einföld lausn. Þetta ættu allir að geta gert og þetta kemur ekkert smá vel út! Sjá einnig: DIY: Maíssterkja er til...

Húsráð: Er klósettið stíflað og þú átt ekki drullusokk?

Það eru breyttir tímar í dag og maður sér ekki drullusokka lengur sem staðalbúnaði undir vöskum meðal hreinsiefnanna. Ef þú lendir í þeim ægilegu...

DIY: Maíssterkja er til margra hluta nytsamleg

Margir hverjir eiga maíssterkju til inni í skáp og nota það í litlu magni hér og þar í matargerð. Það er þó hægt að...

DIY: 40 leiðir til þess að nota EOS varasalva

Nei nei, varasalvi er ekki bara varasalvi. Hér eru 40 ráð, sem hægt er að nota þennan varasalva í, en auðvitað er hægt að...

DIY: Gömul hurð verður að…..

Þetta er ekkert smá flott breyting. Hún tekur eldgamla hurð og breytir henni í rúmgafl. Góð hugmynd og þarf ekki að kosta mikið. Sjá einnig: DIY:...

DIY: Gerðu lítið eldhús fyrir barnið

Þetta er stórsniðug og ódýr hugmynd fyrir litlu krúttin sem elska að leika í eldhúsinu. Hér er hægt að leyfa hugmyndafluginu að leika lausum...

DIY: Settu blúndu í gluggann

Við erum oft að hugsa um sniðugar leiðir og úrlausnir, sem hægt er að nota inn á heimilinu og hér er ein sniðug lausn...

Ekki henda gömlum handklæðum

Sjáðu hvað hægt er að gera við gömul handklæði. Ótrúlega sætt og skemmtilegt! Sjá einnig: DIY: Hvernig felur þú augnpokana? https://www.youtube.com/watch?v=iyKNBlQIeXg

DIY: Þrjár æðislegar hárgreiðslur fyrir helgina

Þessar hárgreiðslur eru æðislega flottar og við elskum að fá innblástur að flottu hári. Kíktu á þessar og vertu með geggjaða greiðslu um helgina! Sjá...

DIY: Búðu til þinn eigin varalit

Hver hefði haldið að það gæti verið svona auðvelt að búa til sinn eigin varalit. Það eina sem þú þarft til verksins er tyggjó,...

Húsráð: 8 sniðugar leiðir til að nota hárblásara

Hárblásari er ekki bara hárblásari heldur snilldartól til að nota í hin ýmsu verkefni, sem okkur hefur varla órað fyrir að hárblásari væri nytsamlegur...

DIY: Hvernig felur þú augnpokana?

Förðunarfræðingurinn Wayne Goss kennir okkur hvernig við getum falið, ekki bara baugana, heldur augnpokana líka. Ef augnpokarnir eru að valda þér vanlíðan, skaltu endilega...

DIY: Klósettsprey sem virkar

Þetta er algjör snilld. Þetta kemur ekki bara ofan á lyktina heldur kemur í veg fyrir að lyktin fái að gjósa upp. Sjá einnig: DIY: Svona...

DIY: Svona getur þú náð blettum úr brókinni þinni

Við vitum allar um hvað er verið að tala, en hér eru ráð sem geta hjálpað þér að eiga við þessa erfiðu bletti. Hverfið...

DIY: Sniðug ráð fyrir kerrumömmur

Margar mæður og jafnvel feður eru búin að mastera kerruna hjá barni sínu, en hér eru nokkur sniðug ráð sem þú hefur kannski ekki...

10 leiðir til þess að endurnýta gömul föt

Í fataskápum hjá flestum leynist eitthvað sem nánast aldrei er notað. Er ekki um að gera að gefa slíkum fatnaði nýtt líf? Sjá einnig: DIY: Einfaldir,...

Húsráð: Hreinsaðu silfrið 5 mínútum – Eiturefnalaust!

Þetta er svo dúndur sniðug lausn til þess að hreinsa silfrið! Það eina sem þú þarft er álpappír, salt, matarsódi, edik og soðið vatn....

DIY: Svona berðu á þig fljótandi varalit

Það getur reynst mörgum skvísum erfitt að setja á sig fljótandi varalit og fengið óaðfinnanlega útkomu. Öll ráð eru vel þegin, svo Nikkie ætlar...

DIY: Svona kemur þú í veg fyrir lykkjufall

Það er varla til kona sem kannast ekki við þá skelfilegu upplifun að vera komin í sparifötin og jafnvel út úr húsi, þegar í...

DIY: Einfaldir, “messy” og flottir hársnúðar

Ertu ekki hrifin af því að hafa mikið fyrir hárinu þínu eða finnst þér svalt að vera bara með úfinn snúð? Sama hvort er...

DIY: Komdu skipulagi á málningardótið með seglum

Við erum alltaf til í að skoða allar hugmyndir sem koma að því að halda skipulagi á málningardótinu. Þessi stórsniðuga lausn er frábær og...

Sniðugar baðhugmyndir fyrir barnið

Flestum börnum finnst gaman að leika sér í baði. Hér eru nokkrar hugmyndir sem eru sniðugar fyrir baðtímann. Sjá einnig: 9 glaðlegar nektarmyndir af flissandi...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...