Uppeldi & skóli

Uppeldi & skóli

Samskipti við unglinga

Faðir nokkur hringir. Fjölskyldunni er allri boðið í afmælisveislu til afa, en ég vil ekki að Katrín komi með. Hún er 17 ára og...

Gott að hafa í huga við kaup á vetrarfatnaði fyrir börn

Það er ansi margt sem þarf að hafa í huga þegar kemur að því að velja útiföt á börn. Margir foreldrar kannast eflaust við...

Ótrúlegt 2ja ára fimleikabarn

Arat Hosseini er aðeins tveggja ára gamall og hefur komið fólki gríðarlega á óvart með ótrúlegum fimleikahæfileikum sínum. Foreldrar hans eru mjög stoltir af...

Nestispakkinn

Það er aldrei of oft á það minnst hversu hollt og gott nesti í skólann eða vinnuna er mikilvægt. Afköst, hvort heldur í námi...

Hversu vel ertu að þér í landafræði?

Hér eru nokkrar almennar spurningar um heiminn. Hversu vel ert þú að þér í landafræðinni? Sjá einnig: 10 staðir í heiminum sem þú mátt EKKI...

Fæðist barnið í pabbavikunni?

Óhætt er að fullyrða að börn taka fréttir um væntanleg systkini  misvel.  Sum kæra sig ekki um neinar breytingar og kunna því vel að...

Aðstoð við börn eftir áfall

Þeir sem lenda í atburðum eins og bruna, jarðskjálfta eða bílslysi verða oftast fyrir miklu áfalli. Börn eru sérstaklega viðkvæm við slíkar aðstæður. Sú...

Barnið mitt vill ekki sofa!

Svefn er öllum manneskjum mikilvægur. Svefninn veitir hvíld og endurnýjaða orku fyrir nýjan dag. En svefninn hefur meiri þýðingu. Með draumum vinnur manneskjan úr...

Þjálfun barna með hreyfivandamál

Allir foreldrar fylgjast spenntir með þroska barna sinna og vilja veg þeirra sem mestann. Fjölskyldubönd hér eru sterk og mikil nálægð við aðrar fjölskyldur....

Fallegt – Amma hleypur í gegnum rigninguna

Þetta er yndisleg stuttmynd sem heitir “Light Rain” og hún er byggð á sannsögulegum atburðum. Hún var framleidd með það í huga að vekja...

Börn yfir kjörþyngd- hvað er til ráða?

Meðferðarúrræði fyrir börn yfir kjörþyngd Hröð þróun hefur verið í þyngdaraukningu barna víðs vegar í heiminum. Þessi þróun á sér ýmsar orsakir en aðalástæða hennar...

Hvenær áttu að þakka fyrir þig?

Getur það verið að þú þakkir ekki nægilega oft fyrir þig? Það veltir vissulega á ýmsu hvort hefð er hjá þér að þakka fyrir...

Samveran skiptir mestu í sumarfríinu

Flestir þekkja þá tilhlökkun sem er í því fólgin að komast með fjölskyldunni í frí eftir langan og strangan vetur. Börn hafa oft miklar...

Hver er í fjölskyldunni?

  Stundum hreykir fólk sér af frændsemi og tengslum við aðra sem þótt hefur skara fram úr. Hafi viðkomandi  til dæmis unnið til verðlauna vegna...

10 magnaðar tilraunir til að gera heima

Þessar tilraunir geta verið skemmtilegar að gera heima við Sjá einnig: 10 sterkustu krakkar heims https://www.youtube.com/watch?v=4_ez2jQdj-w&ps=docs

Stjúptengsl: Í Matador með lúdóreglum

Fjölskyldur eru mismunandi – og það á líka við um stjúpfjölskyldur þar sem parið á börn úr öðrum samböndum.  Það getur verið á framhaldsskólaaldri...

ADHD barn vs. barn sem er ekki með ADHD

Tekið er viðtal við tvö börn sem eru spurð sömu spurninganna. Bæði börnin eru 6 ára og í 1. bekk og eiga svipaðar fjölskyldur...

Skapofsaköst barna

Flest ung börn taka skapofsaköst. Skapofsaköst þekkjast meðal annars af háum grátri/öskri, tárum, lítilli/engri stjórn á útlimum (barnið dettur eða leggst í gólfið og...

Sprenghlægilegt: Pabbinn kúgaðist

Bleyjuskipti eru ekki fyrir alla en þessi pabbi tropmaði viðbrögðin fyrir allan peninginn. Hann kemst varla lengra en að hneppa samfellunni frá, áður en...

Foreldrar – Passið upp á sundskýlur drengjanna ykkar

Hætturnar leynast víða og þar með talið í netinu sem er innan í sundbuxum drengja og manna. Þó að eldri börn og menn eru...

Fjölskyldustefna innan sem utan heimilis

Þegar fólk er komið á efri ár er það gjarnan beðið um að líta yfir farin veg og segja hvað það hefði viljað gera...

Sumar, börn og slysahættur

Það er mjög freistandi að leyfa börnum að vera lengur úti á kvöldin yfir sumartímann. Veðrið er oft gott og nóttin björt. En hafa...

Eru börn konunnar mikilvægari en dóttir mín?

  „Ég er með kvíðahnút í maganum í hvert sinni sem ég sæki dóttur mína. Það er ekki út af mömmu hennar, heldur eiginkonu minni....

Ofurhetjur fyrr og nú

Það er ekki annað að sjá en að staðlarnir fyrir ofurhetjur hafa eitthvað breyst með árunum. Annars venjulegir menn hér áður fyrr með leynda...

Ótrúlegt: Hann er 16 mánaða og kann að lesa

Torin var ekki nema 16 og 1/2 mánaða gamall þegar hann hafði lært að þekkja skrifuð orð. Pabbi hans hafði nokkrum mánuðum áður byrjað...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...