Húsráð

Húsráð

DIY: Settu matarsóda út í sjampóið þitt

Matarsódi er svo sannarlega til margra hluta nytsamlegur. Hann er náttúrulegur og inniheldur ekki mikið magn aukaefna eins og svo margar vörur, en það...

10 hlutir sem þú ættir ekki að hafa inni á baði

Það eru sumir hlutir sem eru notaðir aðallega inni á baði en það þýðir ekki að þú eigir endilega að geyma þá...

Baðkarið verður skínandi hreint

Það er fátt betra en skínandi hreint baðkar! Að sjálfsögðu er það þannig á flestum heimilum að fólk skolar eftir sig baðkarið...

15 hlutir sem þú vissir ekki að mættu fara í uppþvottavél

Við höfum áður sagt ykkur frá hlutum sem mega fara í uppþvottavél, aðrir en leirtau. Hér eru samt enn fleiri hlutir sem mega fara...

Notaðu eggjaskera til að skera annað en egg

Vissuð þið að það væri hægt að nota eggjaskera í nokkuð annað en að skera egg? Þú getur sparað þér mikinn tíma og fyrirhöfn...

Hvers vegna ættirðu að þvo þvottinn með ediki?

Venjulegt þvotta- og mýkingarefni getur valdið ertingu og ofnæmisviðbrögðum á húð þinni og hafa rannsóknir leitt í ljós að slík efni innihalda mörg hver...

Uppþvottavélin – Þvær fleira en leirtau

Það er svo margt sem maður getur sett í uppþvottavélina, annað en leirtau og hnífapör. Ef maður er að taka hreingerningu á heimilinu er...

Minnkaðu óreiðuna í eldhúsinu með 3 skrefum

Það er eðlilegt að það sé óreiða í eldhúsinu á heimilinu því það er áreiðanleg það rými sem er einna mest notað...

Ráð við heimilisþrif sem munu breyta lífi þínu

Það er stundum mjög gott að læra nýjar leiðir til að þrífa allskonar hluti inni á heimilinu. Stundum er lausnin miklu einfaldari...

Hvað þýða þessi tákn eiginlega? – Náðu þér í eintak

Það er ótrúlega gaman og gefandi að þvo þvott... sagði enginn, aldrei nokkurntímann. En það sem er gert til að einfalda, ef svo má...

14 snilldarhugmyndir þegar kemur að eggjum

Þegar ég bara var eitthvað að kíkja á eitt og annað á netinu rakst ég á þessa snilld. Sjá einnig: Frábær ráð til að skipuleggja heimilið! https://www.youtube.com/watch?v=skuBbmjyp0c

Húsráð: Fáðu mjúkt avocado á 10 mín

Við vitum öll hvað avocado getur verið hart og það getur verið erfitt að bíða eftir því að það verði nógu þroskað til að...

Bættu ónæmiskerfið á 15 sekúndum!

Bættu ónæmiskerfi þitt án þess að taka nokkurns konar töflur. Þar sem veturinn er í garð genginn, ættum við að gera okkar besta í...

10 algeng mistök við þrif

Spörum tímann með því að gera ekki þessu algengu mistök. Þetta þarf ekki að vera flókið. Sjá einnig: 7 leiðir til að þrífa með ediki https://www.youtube.com/watch?v=d3BZT4X9Qk8&ps=docs

27 leiðir til að nota matarsóda

1. Andlitsskrúbbur:  Hægt er að gera mildan andlitsskrúbb með þremur hlutum af matarsóda á móti einum hluta af vatni. Blandan verður alveg lyktarlaus og hefur...

6 hlutir sem mega aldrei fara í þurrkara

Það er gott að eiga þurrkara og ákveðinn lúxus ef svo má að orði komast. Það eru þó nokkrir hlutir...

10 frábær húsráð við hinum ýmsu kvillum

Við hjá Hún.is höfum sérstaklega gaman að því að finna gömul og góð húsráð. Hér koma 10 ráð við hinum og þessum...

8 leiðir til að endurnýta kaffikorg

Kaffikorgur er alltaf að fara í ruslið hjá mörgum. Ef ekki á heimilinu, þá örugglega á vinnustaðnum. Sjá einnig: 5 frábærar leiðir til að nota edik Hér...

Húsráð: Hversu oft áttu að þvo handklæðin þín?

Það eru verulega skiptar skoðanir á því hversu oft maður ætti að þvo handklæðin á heimilinu og nú er komið að því...

14 ráð sem er allir ættu að kynna sér

Það er alltaf gaman að sjá ný og skemmtileg húsráð sem geta auðveldað manni alla hluti, stytt manni leið jafnvel. Það er...

DIY: Baðflísarnar haldast skínandi hreinar

Baðherbergið virðist alltaf verða fyrst af öllum herbergjum til að verða skítugt. Það er kannski alveg eðlilegt miðað við hvað fer fram þarna klósettferðir,...

7 algeng mistök þegar á að skipuleggja heimilið

Hún Kata vinkona heldur áfram að láta ljós sitt skína og sendi mér þessa vangaveltur. 7 Algeng mistök... þegar á að einfalda heimilið! #1  Byrja að einfalda...

Bættu þessu í uppþvottavélina

Uppþvottavél er mikið þarfaþing á mörgum heimilum. Sér í lagi ef margir eru á heimilinu eða veisluhöld reglulega. Það er því mjög leiðinlegt þegar...

Húsráð: Þrifið með stálull

Stálull er það eina sem dugar á suma bletti! Sjá einnig: Hversu oft þarftu að þrífa? https://www.youtube.com/watch?v=eo52LeRf6A8

Húsráð: Sjö sniðugar leiðir til þess að nota salt

Það er hægt að nota salt á ýmsa vegu - ekki bara til matargerðar. Salt virkar til dæmis vel til þess að hreinsa fitu...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...