Tíska & Útlit

Tíska & Útlit

Hár þessarar stúlku skiptir litum!

Ung stúlka ákvað að lita á sér hárið sem ekki væri í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hún ákvað að taka þetta...

Hártískan 2017, hvað ætli verði mest í tísku?

Samkvæmt heimasíðunni stylecaster.com er það sem koma skal í hártísku árið 2017, hin geysivinsæla bob-klipping með topp. Samkvæmt því sem þeir segja verður ekki...

7 leiðir til að fá meiri fyllingu í hárið þitt

Margar konur eru sífellt að reyna að fá meiri fyllingu í hár sitt og hafa prófað ótal hárvörur til þess að búa til þessa...

Pabbi hannaði jólagreiðslur í dóttir sína

Þetta eru feðginin Greg Wickherst og Izzy. Við höfum áður sagt ykkur frá þeim en Greg fór á hárgreiðslunámskeið til að læra að greiða dóttur...

Þessi eyeliner er ótrúlega flottur

Þessi eyeliner er brjálæðislega flottur! Sjá einnig: Er „Bubble eyeliner“ eitthvað sem þig langar til að prófa? https://www.youtube.com/watch?v=mvxWr5jVJWk&ps=docs

Pabbi hennar les inn á förðunarmyndbandið hennar

Þetta er ótrúlega fyndið! Pabbi hennar les inn á förðunarmyndbandið hennar en hann veit ekkert um hvað hann er að tala. Sjá einnig: Furðuleg förðunarráð sem...

Ég hélt ég væri að missa hárið

Fyrir um ári síðan fór ég að fara úr hárum. Jú jú, ég er hárgreiðslukona og veit að það er eðlilegt að missa töluvert...

Byrjaði að farða litlu systur

Alex er fyrsti strákurinn til að útskrifast sem förðunarfræðingur frá Reykjavík makeup school. Hann hefur alltaf verið mjög listrænn og stefndi á listnám en...

Jóladagatal 18. desember – Sterkara og þykkara hár

Síðasta vinnuvika fyrir jól hefst á morgun og margir eflaust orðnir spenntir að komast í stutt en yndislegt jólafrí. Þið hafið eflaust heyrt um þessa...

Jóladagatal 15. desember – Hvítari tennur

Eru ekki allir farnir að hlakka óendanlega til jólanna? Ég er allavega orðin spennt. Bakaði eins og vindurinn um helgina með tilheyrandi subbuskap og...

DIY: Gerðu heimagerðan líkamsskrúbb

Þessi skrúbbur er rosalega einfaldur að gera og getur verið falleg og ódýr gjöf. Sjá einnig: DIY: 3 auðveldar slaufur á pakka

Jóladagatal 13. desember – Litun, plokkun og dekur

Í nótt mun Stúfur gleðja börnin í landinu. Það má samt líka gleðja mömmur, ömmur, systur, frænkur og aðrar konur á þessum tímum og hvað...

Jóladagatalið 9. desember – 24 ICELAND úr

Við þurfum að fylgjast með hvað tímanum líður og þá er gott að eiga fallegt úr. Því er gjöf dagsins 24ICELAND úr sem hafa...

Jóladagatal 7. desember – Frábærar hárvörur

Í dag er 7. desember og það þýðir að við ætlum að gefa frábærar hárvörur frá John Frieda, en línan heitir Luxurious Volume.  LV er...

Menn lita á sér hárið í fyrsta skiptið

Þessir gaurar ákváðu að prófa að lita á sér hárið í fyrsta skiptið. Sjáið hvernig sú meðferð fór. Sjá einnig: Æði: Konur og karlar lita...

Jóladagatal 2. desember – Hárvörur og augnhár

Jæja! Í dag er komið að öðrum glaðningi handa ykkur en nú er hægt að eignast hárvörur frá Not Your Mother. Vörurnar frá Not...

Jóladagatal 1. desember – Ferskleiki og fegurð

Í dag er skemmtilegur dagur hjá okkur á Hún.is en við erum að byrja með jóladagatalið okkar. Okkur finnst gaman að gefa og þetta...

Að vera ábyrgur neytandi

Ég er búin að vera að velta þessu fyrir mér í dágóðan tíma - alveg löngu áður en mér datt í hug að deila...

DIY: Heimagert hrukkukrem

Einfalt heimalagað andlitskrem sem mun minnka hrukkurnar þínar til muna. Ekki eyða miklum pening í að kaupa þér hrukkukrem, þar sem þú getur valið...

Fræga fólkið áður en það varð frægt

Við erum svo vön að sjá fræga fólkið eins og það lítur eða leit út eftir að þau komu almennilega í sviðsljósið. Mörg þeirra...

Augnskugginn: Hvað má og hvað ekki?

Hér eru ráð um það hvernig þú átt ekki og hvernig betra er fyrir þig að bera á þig augnskugga. Sumir gera algeng mistök...

DIY: Æðislegur og fljótlegur snúður í hárið

Vantar þig hugmynd af flottum snúð í hárið? Nú, ertu kannski búin að finna þann eina sanna fyrir þig! Sjá einnig: Falleg hárgreiðsla fyrir jólin https://www.youtube.com/watch?v=-ETV9XiOFrE&ps=docs

Einföld leið til að setja á þig kinnalit fyrir þitt andlitsfall

Það er mjög einfalt að finna út hvernig best er að setja á sig kinnalit eða blush, eftir andlitsfalli þínu. Hér eru þrjár aðferðir...

Hún hermir eftir Instagram myndum fræga fólksins

Ástralska grínkvendið Celeste Barber hefur farið aftur af stað með að gera grín af Instagram myndum fræga fólksins. Hún kallar þetta verkefni sitt #CelesteChallangeAccepted...

Chrissy Tiegen klæddist vandræðalegum kjól

Ofurfyrirsætan og eiginkona söngvarans John Legend mætti á amerísku tónlistarverðlauna hátíðinni. Hún klæddist mjög afhjúpandi kjól og sást bersýnilega að hún var ekki í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...