MóiForsíða

MóiForsíða

Fleiri íslensk börn með ofnæmi fyrir hnetum og kiwi

Íslensk börn eru í auknum mæli að greinast með ofnæmi fyrir fæðutegundum eins og kiwi og hnetum. Þetta segir ofnæmislæknir sem rannsakar nú fæðuofnæmi...

Oscar de la Renta (82) er látinn

Hátískuhönnuðurinn Oscar de la Renta er látinn, 82 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein en hann andaðist á heimili sínu í Connecticut sl....

Vaknaði í bleikum blúndunærbuxum eftir ristilspeglun: Kærði málið

32 ára gamall karlmaður sem vaknaði upp af svæfingu eftir ristilspeglun, íklæddur bleikum blúndunærbuxum, hefur nú lagt fram skaðabótakröfu á hendur spítalanum og fer...

Fólk með símann sinn á heilanum

Babycakes Romero er götuljósmyndari sem hefur gaman að því að taka myndir af öllu sem í kringum hann er. Hann tók þessa myndaseríu sem...

Tíu slæmar aðferðir sem menn nota til að sofa hjá þér

Viðreynslukúnstin er ekki öllum gefin og menn reyna ýmislegt til þess að komast í bólið með konum, og öfugt. Flest kunnum við að meta...

Finnst gaman að vera á stórum bílum

Anna Sigrún Bernharðsdóttir Wilkinson er 29 ára Reykjavíkurmær sem starfar sem rútubílsstjóri og leiðsögumaður. Hún.is ræddi við Önnu Sigrúnu og fékk skemmtilega innsýn í...

Fræðandi myndband um depurð

Í þessu hálfskemmtilega myndbandi er talað um depurð sem eðlilegan og jafnvel nauðsynlegan þátt í tilverunni. Margir óttast það að verða daprir en þegar vel...

Fimm leiðir til að hætta að reykja

Hafi þér tekist að ánetjast reykspúandi pinnum og langar til þess að losa þig við þennan ósið þá gæti eitthvað af eftirfarandi ráðum hjálpað...

Hver er eiginlega faðir Khloe Kardashian?

Lengi vel hafa fjölmiðlar verið með getgátur um það að ein af Kardashian systrunum sé ekki rétt feðruð. Í gegnum tíðina hafa verið í...

„Má ég kynna fyrir ykkur kvöldmatinn í kvöld”

Ásdís Sólrún Arnljótsdóttir, fimm barna móðir og öryrki, birti færslu á facebook á dögunum sem vakið hefur athygli. Þar birtir hún mynd af kvöldverðinum...

Ebola: Allt sem þú þarft að vita á 94 sekúndum

Vitneskjan sem hér fer að neðan hefur bjargað ófáum mannslífum til þessa. Hvað veistu mikið um Ebólu í raun og hvernig er hægt að...

Fimm fegrunarráð fyrir húðina

    Það leynist margt í eldhúsinu sem getur nýst húðinni vel. Hver vill ekki stinna og ljómandi húð fyrir lítinn pening?   1. Sítrónur - kreistu sítrónusneið út...

Blóm sprettur í gegnum malbik – magnaðar myndir

Náttúran finnur sínar leiðir til að aðlagast flestum aðstæðum. Hér fylgja ótrúlegar myndir af lífsseigum viðkvæmum blómum og trjám sem láta ekkert stoppa sig!                  

Huggulegheit í Moskvu

Rússarnir geta verið naskir á hönnun eins og glögglega kemur fram á þessu heimili. Gráir tónar eru ríkjandi í dag þótt sumir séu á...

„Aldrei hefur mér fundist eitthvað ómögulegt bara því ég er kona”

Fátt er bannað á Instagram (nema geirvörtur, þær eru ægilega umdeildar) en það eru ekki bara skemmtilegar myndir sem Instagram hýsir, heldur fjöldinn allur...

Willow og Jaden Smith: Svölustu krakkarnir í Hollywood?

Þau eru ekki há í loftinu, systkinin Willow (13) og Jaden Smith (16) en hafa þegar haslað sér völl á hvíta tjaldinu sem og...

Skipta „læk” og „deilingar” meira máli en mannleg samskipti?

Hvar liggur línan milli rafrænna og raunverulegra samskipta? Getur staðist að við séum orðin svo háð samskiptamiðlum að veruleikinn verði sífellt rafrænni - að...

Hin 47 ára gamla Nicole Kidman vonast til að verða ólétt

Leikkonan Nicole Kidman vill ólm stækka fjölskylduna sína en í nýlegu útvarpsviðtali sagðist hún vonast til að vera orðin ólétt. Nicole var í viðtali á...

Hollywood óléttukúlur í gegnum árin

Fjölmiðlum þykir það alltaf fréttnæmt þegar Hollywood leikkonur, söngkonur og fyrirsætur bera barn undir belti og fá margar þeirra stóra summu af peningum fyrir...

Af hverju ljúga karlmenn um óþarfa hluti? – Nokkrar ástæður fyrir...

Þeir sem eru eða hafa verið í alvarlegu sambandi vita það að traust er einn af mikilvægustu hlutunum í sambandinu og traust þarf að...

Við lifðum af!

Þessar myndir eru af þeim sem lentu í skotárásinni og áverkum þeirra sem voru  í Útey í júlí 2011. Þessi myndasería er rosalega áhrifarík...

Korkur – Umhverfisvænn en ótrúlega flottur – Myndir

Einu sinni var korkur bara notaður í vínflöskur og var mjög vinsæll sem gólfefni á tímabili en í dag er fólk farið að velja...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...