fbpx

Viðtöl

Viðtöl

Var með fleiri heilsukvilla en hún hafði tölu á

Júlía ákvað að breyta um lífsstíl í þeirri von um að líða betur. Árangurinn lét ekki á sér standa og lífsstíllinn varð að starfsferli....

Hægt að gera mjög hollt úr einföldum hráefnum

Rósa Guðbjarts sendir frá sér nýja matreiðslubók með áherslu á nesti og millimál. Allar uppskriftirnar eru hollar og einfaldar þannig stálpaðir krakkar og unglingar...

„Það var ekkert í boði að skíta á sig“

Eva Ruza var kynnir á Miss Universe Iceland keppninni og kom dómurunum ítrekað til að hlæja þrátt fyrir að þeir skildu ekkert hvað hún...

Óttaðist um líf og limi í sambúð með konu á Indlandi

María Helga, nýkjörinn formaður Samtakanna '78, bjó í tvö ár á Indlandi og var í sambandi með konu þar í landi. Þær bjuggu við...

Fékk alvarlega kvíðaröskun í kjölfar krabbameinsmeðferðar

Hulda Hjálmarsdóttir greindist með bráðahvítblæði þegar hún var 15 ára og hefur glímt við síðbúnar afleiðingar þess. Á tímabili gat hún varla borðað og...

Endurnýjaði allt snyrtidótið í fyrra

Rósa Soffía Haraldsdóttir, einkaþjálfari og viðskiptafræðingur, byrjaði ekki að spá í snyrti- og förðunarvörur að ráði fyrr en á síðasta ári. Hún hefur algjörlega...

Í ástarþríhyrningi með Josh Hartnett

Hera leikur aðalhlutverkið í bandarísku kvikmyndinni The Ottoman Lieutenant sem kemur út á næsta ári. Hún var mjög hrædd við hlutverkið í byrjun og...

Tekst á við félagsfælni og kvíða með snapchat

Rebekka Einarsdóttir heldur úti vinsælu förðunar„snappi“ og hefur eignast margar góðar vinkonur í gegnum snapchat. Miðilinn hefur hjálpað henni að takast á við kvíða...

„Það hefur allt snúist um mig síðustu mánuði“

Eva hleypur sitt fyrsta maraþon í svissnesku Ölpunum á morgun til að styrkja föðurlausa frændur. Hún er fjölskyldu sinni þakklát fyrir þolinmæði og tillitssemi. „Ég...

Þekktir söngvarar í keppendahópi The Voice Ísland

Sýningar á þáttunum The Voice hefjast í Sjónvarpi Símans í október. Börn frægra eru áberandi í hópnum og aðstoðarþjálfararnir eru ekki af verri endanum.   Tökur...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Maraþon lasagna

Hún Berglind hjá http://lifandi líf er með alveg frábærar hollar uppskriftir á síðunni sinni, auk allskonar fróðleiks um hollustu. ég hvet...

Morgunpönnukökur

Þessar eru alveg æði í morgunmatinn. Fullkomnar með beikoni og eggjum og smá grænmeti. Þessa uppskrift er að finna...

Heilsteiktur kjúklingur með appelsínu, hvítlauk og engifer

Þessi dásemd kemur frá henni Lólý sem er að okkar mati snillingur í matargerð. Kíktu bara á http://loly.is