Charles Manson við dauðans dyr

Ný mynd af fjöldamorðingjanum Charles Manson (82) hefur litið dagsins ljós á internetinu. Hann var dæmdur til dauða fyrir sem hann framdi í Los Angeles árið 1969. Dauðarefsingin var hinsvegar bönnuð í Kaliforníu árið 1972 og þá var dóm hans breytt í ævilangt fangelsi.

Charles var sendur á spítala í byrjun janúar þegar hann fékk innvortisblæðingar. Hann liggur nú bara í sjúkrarúmi á spítalanum og tveir vopnaðir verðir eru fyrir utan stofuna hans, þessi mynd er tekin þar.

Screen Shot 2017-01-27 at 1.50.57 PM

 

 

 

Samkvæmt RadarOnline er Charles nú í líknandi meðferð.

 

SHARE