Úr öllu má list gera og líka klósettrúllum. Hér má sjá hvernig hægt er að endurnýta gamlar klósettrúllur og gera úr þeim snúruhulstur, listaverk á ísskápinn og svona mætti lengi áfram telja – þetta er alveg frábært og kostar, einmitt, ekki krónu!

Frábært fönduverkefni!

SHARE