Langar þig að poppa upp veggina? Fyrir lítinn pening? Fríska upp á eldhúsið? Hleypa vorinu inn í stofuna? Jafnvel dúlla við barnaherbergi? Það þarf ekki að kosta mikinn pening að setja liti og fjör inn á heimilið – hér er til dæmis farið í gegnum hvernig má búa til örsmá, gullfalleg og mjög einföld fiðrildi.

Fallegt, ódýrt og skemmtilega litríkt upp á vegg!

SHARE