DIY: Nokkrar aðferðir til að krulla á þér hárið

Nú er engin ástæða til annars en að fullkomna sléttu- og krulljárns hæfileika þína. Það er fátt æðislegra en að vera með fallegt hár, en margir eiga í mestu erfiðleikum með að ná almennilegum tökum á þessum undratækjum. Hér eru myndbönd sem gætu kannski hjálpað þér við verkið:

Sjá einnig: DIY: Hitalausar krullur – Frábær aðferð

 

 

 

SHARE