DIY: Skipuleggðu förðunardótið þitt á einfaldan hátt

Alejandra ætlar að kenna okkur að skipuleggja förðunardótið okkar en flestar konur kannast eflaust við að eiga of mikið af þessu og vita jafnvel ekki alveg hvað þær eiga til.

Sjá einnig: DIY: Gerðu gullfallega skartgripahirslu úr gömlu matarstelli!

SHARE