Hefurðu einhvern tíma velt fyrir þér hvernig í ósköpunum er farið að því að plokka hárin með tvinna og jafnvel langað til að prófa sjálf? Aðferðin er auðveldari en þú heldur, en þarfnast örlítillar æfingar.

Sjá einnig: Notaðu gaffal til að móta augabrúnirnar þínar

Screen Shot 2016-08-28 at 19.46.15

 

Byrjaðu á því að verða þér úti um tvinna. Taktu um það bil 45 sentímetra af tvinna og hnýttu hann saman í sitthvorn endann og klipptu endann alveg af.

thread-eyebrows-perfection-without-tweezers-just-5-minutes-1

Snúðu upp á lykkjuna 10 sinnum og haltu á henni eins og sést á myndinni hér að neðan. Þú þarft talsverða æfingu til þess að ná tökum á þessu, svo það er gott að æfa sig nokkrum sinnum til að sjá hvernig þetta virkar.

thread-eyebrows-perfection-without-tweezers-just-5-minutes-2

Komdu annarri hendinni fyrir ofan við augabrúnina svo að hárið sem þú ætlar að fjarlægja sé undir. Láttu þráðinn síðan fjarlægja hárin úr gagnstæðri átt við hvernig þau vaxa. Passaðu að þráðurinn snerti húðina og notastu við hraðar handahreyfingar.

thread-eyebrows-perfection-without-tweezers-just-5-minutes-3

Heimildir:  womendailymagazine.com

SHARE