Alveg er það ferlega fyndið hversu einfalt lífið í raun getur verið. Stundum, gott fólk, eru svörin svo einföld að okkur koma þau einfaldlega ekki í hug. Það sem liggur beint fyrir framan nefið á manni er oft svo einfalt að … já. Þið skiljið væntanlega hvað ég er að meina.

Hvern hefði til dæmis grunað að glimmer gæti gert lúinn fimmhundruðkall að tannálfagjaldmiðli? Hvers vegna eru svo ekki til skrímslasprey á hverju heimili og hvað var þetta með þvottakörfuna …

… það er nú meira hvað lífið er yndislegt! 

SHARE