Dóttir Gwyneth Paltrow ekki sátt við nektarmynd mömmu sinnar

Gwyneth Paltrow ákvað um helgina að fagna 48. afmælisdegi sínum með því að setja nektarmynd af sér á Instagram. Stórstjörnurnar hafa margar hrósað henni fyrir myndina en ekki voru allir jafn hrifnir.

Dóttir Gwyneth, Apple Martin, skrifaði undir myndina: „MOM“ og er greinilega ekki mjög ánægð með að mamma hennar sé að setja svona myndir á Instagram hjá sér.

Apple hefur fengið næstum 20.000 like á athugasemd sína við mynd mömmu sinnar.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here