Það vita allir að það er óhollt fyrir okkur að reykja. Það furðulega við þetta allt saman er að samt er enn til fullorðið fólk sem reykir. í þessu myndbandi getum við séð vel hversu upplýstir, allir þeir sem reykja í raun og veru eru. Þeir sem reykja vilja ekki að börn þeirra taki upp þann ósið og við erum alveg með á hreinu af hverju: Það styttir líf okkar, er slæmt fyrir okkur og lungu okkar ofl. Skoðaðu endilega þetta myndband.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”4FL9J-3CYxg”]

SHARE