Eitruð munnmök

Brasilísk kona hefur nú fengið á sig kæru frá eiginmanni sínum, því hann segir að hún hafi ætlað sér að eitra fyrir honum. Hvernig? Jú með því að setja eitur á kynfæri sín og fá svo kallinn upp í rúm með sér og vonast eftir munnmökum.

Það sem bjargaði eiginmanninum var að hann fann einhverja einkennilega lykt. Hann fór svo með eiginkonuna á spítalann í Sao Jose do Rito Preto þar sem hann vildi láta kanna hvaðan þessi skrýtna lykt kæmi.  Kom svo í ljós við rannsóknir að þessi lykt stafaði af eitruðu efni sem var á kynfærum konunnar.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here