Enn toppar Heidi Klum sig í búningavali. Sjáðu þá alla frá árinu 2000

Heidi Klum ofurfyrirsæta er án efa drottning hrekkjavökunnar. “Heidiween” byrjaði fyrir 23 árum eða árið 2000 þegar Heidi var 27 ára gömul. Á hverju ári hefur hún náð að toppa sjálfa sig. Jafnvel á meðan heimsfaraldrinum stóð yfir lét hún ekki stoppa sig og gerði tvær snilldar hryllingsmyndir sem hún setti inná Instagram. Allt frá því að vera gyðju eða gamalmenni til orms gerir það að verkum að það er lífsins ómögulegt að spá fyrir um hrekkjavökubúning Heidi. Og viti menn, í ár ákvað hún að vera eitt stykki Páfugl.

2000: Leður Heidi

2001: Lady Godiva

2002: Betty Boop

2003: Gull geimvera

2004: Rauð norn

2005: Vampíra

2006: Forboðinn ávöxtur

2007: Heidi Kisa

2008: Gyðjan Kali

2009: Kráka

2010: Transformers ofurhetja

2011: “Bodies(safn)” líkami

2011: Api

2012: Cleopatra

2013: 95 ára Heidi

2014: Fiðrildi

2015: Jessica Rabbit

2016: Heidi klón

2017: ‘Thriller’ varúlfurinn

2018: Fiona úr ‘Shrek’

2019: Geimvera

2020: Hryllingsmyndin: A Cork Board, Bed, and Knight

2021: Hryllingsmyndin: Zombie

2022: Ormurinn

2023: Páfugl

SHARE