Er “Bubble eyeliner” eitthvað sem þig langar til að prófa?

Hversu dásamlegur er fjölbreytileikinn, svo ekki sé minnst á alla þá möguleika sem fyrirfinnast í förðunarheiminum?

Sjá einnig: ,,Eyeliner“ fyrir byrjendur

Nýtt á nálinni eru svokallaðir Bubble Eyeliner, sem er að verða geysivinstælt á Instargram. Þú þarft ekki lengur að passa þig á því að línurnar þínar verði jafnar báðu megin, því þú getur þess í stað sett á þig eyeliner á þennan máta.

Myndbandið hér að neðan sýnir hvernig einfalt er að setja á sig eyelinerinn, en einnig er hægt að nota alls kyns liti í verkið.

 

download (2)

download (1)

Screen Shot 2016-05-14 at 10.44.53

download

https://www.youtube.com/watch?v=cASLO6IYfsI&ps=docs

SHARE