HEFUR þú einhvern tíma séð húðflúr á barni? Fatahönnuðurinn og húðflúráhugamanneskjan Shamekia, vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum eftir að hafa birt myndbönd og myndir af eins árs gömlum syni sínum þöktum húðflúrum. Baby Treylin, sem annars er þekktur á samfélagsmiðlum sem NuggetWorld561, fékk sitt fyrsta húðflúr sex mánaða gamall. Shamekia segir að hvert húðflúr sem hann fær sé hannað til að tákna tímamót í lífi hans.

Sjá einnig: 11 stjörnur sem eru með kvíðaröskun

SHARE