Ertu að velja þér ranga fatastærð?

Ertu hrædd við að velja þér stærri stærð af fötum vegna þess að þú ert vön að vera í vissri stærð? Hafa ber í huga að það fatastærðir eru mismunandi eftir merkjum og þess vegna er mikilvægt að hafa opinn huga varðandi stærðir, því þú gætir verið að fara á mis frábært útlit.

Sjá einnig: Konur í stærri stærðum mega líka vera í bikini

Verið óhræddar að prófa fleiri stærðir!

 

SHARE