Eva Lind lést fyrir aldur fram – Þú getur lagt þitt af mörkum

Eva Lind Jónsdóttir, lést langt fyrir aldur fram í Kaupmannahöfn 8.janúar síðastliðinn eftir stutta baráttu við sjaldgæfan sjúkdóm. Eva skilur eftir sig tvö lítil börn, 3 og 8 ára, sem búsett eru í Danmörku með pabba sínum. Stofnaður hefur verið ferðasjóður sem ætlaður er að gera börnum hennar kleift að rækta tengsl sín við Ísland og halda sambandi við fjölskyldu og vini, það er eitthvað sem þau þurfa á að halda í þessari miklu sorg.Þeir sem vilja sýna hug sinn í verki og styrkja börnin hennar er bent á bankareikning í nafni barnanna.
Reikningur – 0546-14-402648
Kennitala – 270404-5370

 

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here